Ungi Liverpool strákurinn tileinkaði markið sitt föður Alisson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 10:31 Curtis Jones fagnar markinu sínu mikilvæga á móti Sheffield United í gærkvöldi. AP/Shaun Botterill Hugur hetju Liverpool liðsins í gær var hjá liðsfélaga hans sem átti um sárt að binda og var ekki með liðinu í gær. Liverpool liðið náði loksins að vinna deildarleik í gær þegar liðið heimsótti Sheffield United. Það tók langan tíma að brjóta ísinn þrátt fyrir stórsókn. Yngsti maður liðsins skoraði markið mikilvæga. Curtis Jones skoraði nefnilega þetta lífsnauðsynlega mark sem kom Liverpool í 1-0 og lagði gruninn að sigrinum. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu en hann hafði einnig skorað á móti Ajax í Meistaradeildinni. Eftir leikinn tileinkaði þessi tvítugi strákur markið föður brasilíska markvarðarins Alisson Becker. Curtis Jones dedicated his goal against Sheffield United to Alisson's dad, who died on Wednesday pic.twitter.com/1QPXv73La3— B/R Football (@brfootball) February 28, 2021 Alisson Becker var ekki í hóp hjá Liverpool í leiknum í gær en brasilíski markvörðurinn missti föður sinn fyrir helgi. Hinn 57 ára gamli Jose Agostinho Becker drukknaði þá í uppistöðulóni nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar. Curtis Jones var hugsað til liðsfélaga síns eftir leikinn og sendi honum samúðar- og stuðningskveðjur. „Ég vil nota þetta tækifæri til að segja það að þetta mark var fyrir föður Allison. Hvíldu í friði,“ sagði Curtis Jones í viðtali við Sky Sports og bætti síðan við. „Ef Alisson sér þetta, þá var þetta fyrir þig bróðir,“ sagði Jones. "This goal is for Ali's [Alisson] dad." Curtis Jones dedicates his goal for Liverpool to the Alisson Becker's father who sadly passed away this week pic.twitter.com/skhiNPemvq— Football Daily (@footballdaily) February 28, 2021 20 - Aged 20 years and 29 days, Curtis Jones is the youngest Liverpool player to score away from Anfield in the Premier League since Raheem Sterling against Burnley in December 2014 (20y 18d). Breakthrough. pic.twitter.com/T7AvxhaJPZ— OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Liverpool liðið náði loksins að vinna deildarleik í gær þegar liðið heimsótti Sheffield United. Það tók langan tíma að brjóta ísinn þrátt fyrir stórsókn. Yngsti maður liðsins skoraði markið mikilvæga. Curtis Jones skoraði nefnilega þetta lífsnauðsynlega mark sem kom Liverpool í 1-0 og lagði gruninn að sigrinum. Þetta var fyrsta deildarmark hans á tímabilinu en hann hafði einnig skorað á móti Ajax í Meistaradeildinni. Eftir leikinn tileinkaði þessi tvítugi strákur markið föður brasilíska markvarðarins Alisson Becker. Curtis Jones dedicated his goal against Sheffield United to Alisson's dad, who died on Wednesday pic.twitter.com/1QPXv73La3— B/R Football (@brfootball) February 28, 2021 Alisson Becker var ekki í hóp hjá Liverpool í leiknum í gær en brasilíski markvörðurinn missti föður sinn fyrir helgi. Hinn 57 ára gamli Jose Agostinho Becker drukknaði þá í uppistöðulóni nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar. Curtis Jones var hugsað til liðsfélaga síns eftir leikinn og sendi honum samúðar- og stuðningskveðjur. „Ég vil nota þetta tækifæri til að segja það að þetta mark var fyrir föður Allison. Hvíldu í friði,“ sagði Curtis Jones í viðtali við Sky Sports og bætti síðan við. „Ef Alisson sér þetta, þá var þetta fyrir þig bróðir,“ sagði Jones. "This goal is for Ali's [Alisson] dad." Curtis Jones dedicates his goal for Liverpool to the Alisson Becker's father who sadly passed away this week pic.twitter.com/skhiNPemvq— Football Daily (@footballdaily) February 28, 2021 20 - Aged 20 years and 29 days, Curtis Jones is the youngest Liverpool player to score away from Anfield in the Premier League since Raheem Sterling against Burnley in December 2014 (20y 18d). Breakthrough. pic.twitter.com/T7AvxhaJPZ— OptaJoe (@OptaJoe) February 28, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira