Segir Juventus hafa gert mistök með kaupunum á Ronaldo Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 09:00 Cristiano Ronaldo. Hinn skrautlegi Antonio Cassano telur ítalska meistaraliðið Juventus hafa farið í ranga átt þegar þeir fjárfestu í portúgalska markahróknum Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur raðað inn mörkum síðan hann gekk í raðir Juventus frá Real Madrid sumarið 2018 en Cassano, sem gerði garðinn frægan með Roma, Real Madrid, AC Milan, Inter og fleiri félögum á árum áður, segir Juventus þó hafa mistekist ætlunarverk sitt. „Juventus keyptu hann til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þeir hafa gert verri hluti þar síðan hann kom. Þeir hefðu unnið Scudetto (ítalska meistaratitilinn) án hans. Þetta voru mistök,“ segir Cassano sem gerir þó ekki lítið úr hæfileikum Ronaldo. „Hann skorar alltaf mörk. Hann kann það betur en flestir. Hann fær boltann vinstra megin, sker inn á völlinn og neglir boltanum inn. Skallamörkin hans eru líka einstök,“ segir Cassano. „En Pirlo vill spila ákveðna tegund af fótbolta. Hann vill pressa andstæðinginn og spila á milli línanna. Það þýðir að Ronaldo tekur ekki mikinn þátt. Ég tel þessi kaup hafa verið mistök nema þeir nái að vinna Meistaradeildina með hann innanborðs.“ Síðan Ronaldo gekk í raðir Juventus hefur hann skorað 91 mark í 118 leikjum og orðið Ítalíumeistari bæði árin. Ronaldo vann Meistaradeild Evrópu með Man Utd og Real Madrid og á enn möguleika á að leiða Juventus til sigurs í keppninni í ár. Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Ronaldo hefur raðað inn mörkum síðan hann gekk í raðir Juventus frá Real Madrid sumarið 2018 en Cassano, sem gerði garðinn frægan með Roma, Real Madrid, AC Milan, Inter og fleiri félögum á árum áður, segir Juventus þó hafa mistekist ætlunarverk sitt. „Juventus keyptu hann til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þeir hafa gert verri hluti þar síðan hann kom. Þeir hefðu unnið Scudetto (ítalska meistaratitilinn) án hans. Þetta voru mistök,“ segir Cassano sem gerir þó ekki lítið úr hæfileikum Ronaldo. „Hann skorar alltaf mörk. Hann kann það betur en flestir. Hann fær boltann vinstra megin, sker inn á völlinn og neglir boltanum inn. Skallamörkin hans eru líka einstök,“ segir Cassano. „En Pirlo vill spila ákveðna tegund af fótbolta. Hann vill pressa andstæðinginn og spila á milli línanna. Það þýðir að Ronaldo tekur ekki mikinn þátt. Ég tel þessi kaup hafa verið mistök nema þeir nái að vinna Meistaradeildina með hann innanborðs.“ Síðan Ronaldo gekk í raðir Juventus hefur hann skorað 91 mark í 118 leikjum og orðið Ítalíumeistari bæði árin. Ronaldo vann Meistaradeild Evrópu með Man Utd og Real Madrid og á enn möguleika á að leiða Juventus til sigurs í keppninni í ár.
Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira