Abramovich sagður búinn að gefa Chelsea grænt ljós á að kaupa Håland Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 09:30 Håland hefur dregið Dortmund á herðum sér það sem af er leiktíð. Nico Vereecken/Getty Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið félaginu grænt ljós á að kaupa norska framherjann Erling Braut Håland næsta sumar en Norðmaðurinn gæti yfirgefið Dortmund í sumar. Hinn tvítugi Norðmaður hefur farið á kostum undanfarin ár. Hann skipti frá RB Salzburg til Dortmund í janúar og hefur haldið áfram að raða inn mörkum þar í Þýskalandi sem og Meistaradeild Evrópu. Samkvæmt heimildum þýska blaðsins BILD segir að Chelsea vilji kaupa framherjann, eins og mörg önnur stórlið, en blaðið hefur það eftir heimildum sínum að eigandinn hafi gefið grænt ljós á að kaupa Håland. Það verður þó ekki ódýrt. Håland mun kosta rúmlega hundrað milljónir punda en Thomas Tuchel, núverandi stjóri Chelsea, þjálfaði Dortmund á árunum 2015 til 2017 og er því enn með góð sambönd inn í félagið. Hvort að það hjálpi til er óvíst. Ekki vantar peningana hjá hinum rússneska Abramovich en baráttan verður mikil. Mino Raiola, umboðsmaður Håland, segir að um tíu lið hafi efni á Håland en hann segir að fjögur félög í ensku úrvalsdeildinni fylgist náið með framherjanum. Håland hefur skorað 26 mörk á leiktíðinni. Hann hefur þar af skorað sautján mörk í sautján leikjum í Bundesligunni og er Chelsea, eins og áður segir, einungis eitt af mörgum liðum sem er talið fylgjast með framvindu mála hjá Norðmanninum. Abramovich 'gives Chelsea the green light to sign Erling Haaland this summer' https://t.co/MAEfDDiM6T— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Hinn tvítugi Norðmaður hefur farið á kostum undanfarin ár. Hann skipti frá RB Salzburg til Dortmund í janúar og hefur haldið áfram að raða inn mörkum þar í Þýskalandi sem og Meistaradeild Evrópu. Samkvæmt heimildum þýska blaðsins BILD segir að Chelsea vilji kaupa framherjann, eins og mörg önnur stórlið, en blaðið hefur það eftir heimildum sínum að eigandinn hafi gefið grænt ljós á að kaupa Håland. Það verður þó ekki ódýrt. Håland mun kosta rúmlega hundrað milljónir punda en Thomas Tuchel, núverandi stjóri Chelsea, þjálfaði Dortmund á árunum 2015 til 2017 og er því enn með góð sambönd inn í félagið. Hvort að það hjálpi til er óvíst. Ekki vantar peningana hjá hinum rússneska Abramovich en baráttan verður mikil. Mino Raiola, umboðsmaður Håland, segir að um tíu lið hafi efni á Håland en hann segir að fjögur félög í ensku úrvalsdeildinni fylgist náið með framherjanum. Håland hefur skorað 26 mörk á leiktíðinni. Hann hefur þar af skorað sautján mörk í sautján leikjum í Bundesligunni og er Chelsea, eins og áður segir, einungis eitt af mörgum liðum sem er talið fylgjast með framvindu mála hjá Norðmanninum. Abramovich 'gives Chelsea the green light to sign Erling Haaland this summer' https://t.co/MAEfDDiM6T— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn