Föstudagsplaylisti DJ Kötlu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 26. febrúar 2021 16:05 Katla er ekki spennt fyrir eldgosi. Ragnar Árna Katla Ásgeirsdóttir þekkir einna best vísindin á bak við það að glæða dansgólf Reykjavíkur lífi. Beiðnin um að setja saman föstudagslagalista varð til þess að hún keypti Spotify áskrift, sem sonur hennar hafði suðað um í tvö ár. Eftir viku af ósætti við leitarvélina og lagaúrvalið féll dómurinn; „Spotify er alveg mestu vonbrigði ársins 2021 hingað til.“ Samhliða því að þeyta skífum reglulega vinnur Katla sem viðskiptaþróunarstjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Miðeind. Þessa dagana lætur hún sig dreyma um sumarið og stefnir á að „biðja til guðs að ekki komi eldgos og veggfesta allt heima“ fram að því. „Lesa mjög mikið af bókum, bíða eftir vorinu og eyða gæðastundum með erfingjanum.“ Lagalistann segir hún vera ferðalag um tíma og rúm. „Hann hefst á tregafullum 70’s slagara, nokkrum vel völdum 80’s smellum og Arcade Fire meistaraverkinu Put Your Money on Me.“ Listinn hafi endað með sterkri breskri og franskri slagsíðu. „Þarna er fullt af danstónlist sem stendur hjarta mínu nærri og má sjá mig syngja með af mikilli innlifun þegar vel ber í veiði. Að vísu er líka eitt lag á listanum sem mér finnst bara alls ekki spes en setti samt inn. Svona gestaþraut, gæti verið gaman að giska á hvaða lag það er t.d. ef fólk er í sóttkví og leiðist?“ Covid-þraut dagsins í boði Kötlu. Fullt tungl er á morgun, 27. febrúar, og því fær fær uppáhaldslag Kötlu um tunglið að kóróna listann, „Lokalagið/kórónan „Hey Moon“ með John Maus er hrátt, angurvært og strangheiðarlegt, alveg eins og lífið sjálft.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Samhliða því að þeyta skífum reglulega vinnur Katla sem viðskiptaþróunarstjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Miðeind. Þessa dagana lætur hún sig dreyma um sumarið og stefnir á að „biðja til guðs að ekki komi eldgos og veggfesta allt heima“ fram að því. „Lesa mjög mikið af bókum, bíða eftir vorinu og eyða gæðastundum með erfingjanum.“ Lagalistann segir hún vera ferðalag um tíma og rúm. „Hann hefst á tregafullum 70’s slagara, nokkrum vel völdum 80’s smellum og Arcade Fire meistaraverkinu Put Your Money on Me.“ Listinn hafi endað með sterkri breskri og franskri slagsíðu. „Þarna er fullt af danstónlist sem stendur hjarta mínu nærri og má sjá mig syngja með af mikilli innlifun þegar vel ber í veiði. Að vísu er líka eitt lag á listanum sem mér finnst bara alls ekki spes en setti samt inn. Svona gestaþraut, gæti verið gaman að giska á hvaða lag það er t.d. ef fólk er í sóttkví og leiðist?“ Covid-þraut dagsins í boði Kötlu. Fullt tungl er á morgun, 27. febrúar, og því fær fær uppáhaldslag Kötlu um tunglið að kóróna listann, „Lokalagið/kórónan „Hey Moon“ með John Maus er hrátt, angurvært og strangheiðarlegt, alveg eins og lífið sjálft.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira