UEFA sagt vera að skoða þann möguleika að allt EM í sumar fari fram í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2021 10:00 Englendingar ætla að byrja að hleypa áhorfendum inn á vellina í maí og svo gæti farið að þeir haldi allt Evrópumótið í júní og júlí í sumar. Getty/Nick Potts Gary Lineker er einn af þeim sem fagnaði þeim fréttum að evrópska knattspyrnusambandið sé að íhuga það að flytja allt Evrópumótið í knattspyrnu í sumar til Englands. EM alls staðar hefur þegar verið frestað um eitt ár og nú þykir ekki líklegt að hægt verði að halda það út um alla Evrópu eins og áætlað var vegna heimsfaraldursins. Það er flókið dæmi að fyrir liðin og stuðningsmennina að vera flakki um álfuna á tímum kórónuveirunnar og svo eru auðvitað mismunandi reglur í hverju landi og sum þeirra banna flug frá ákveðnum löndum líka. Gary Lineker leads new calls for Euro 2020 to be moved ENTIRELY to England https://t.co/WyrHaxknsn— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Enska knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er einn af þeim sem talar fyrir því að Englendingar eigi að fá allt Evrópumótið til sín í sumar. Samkvæmt fréttum úr innsta hring hjá UEFA þá er sambandið að íhuga þann möguleika að færa allt mótið til Englands. Eins og staðan er núna þá á EM að fara fram í tólf löndum en undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London. Meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA segir að það sé nú möguleiki að Englendingar fái alla leikina. Ooooft. Yes please. https://t.co/SlhuQrGzZP— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2021 Armand Duka, meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA og forseti albanska knattspyrnusambandsins ræddi stöðuna í útvarpsviðtali við Radio Kiss Kiss Napoli. „Þetta fer ekki eftir UEFA heldur eftir yfirvöldum í hverju landi. Þeir hafa ákveðið að hleypa áhorfendum inn á leiki í Englandi og við skulum vona að slíkt gerist líka í hinum löndum Evrópu,“ sagði Armand Duka. „Það eru vonir um að EM verði spilað með áhorfendur í fimmtíu prósent af sætunum. Það er möguleiki á því að Euro 2002 fari allt fram í Englandi,“ sagði Duka. „Það eru ennþá fjórir eða fimm mánuðir til stefnu. Við skulum sjá til hvort staðan breytist. Ef ekki þá er England möguleiki,“ sagði umræddur Armand Duka. Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Sjá meira
EM alls staðar hefur þegar verið frestað um eitt ár og nú þykir ekki líklegt að hægt verði að halda það út um alla Evrópu eins og áætlað var vegna heimsfaraldursins. Það er flókið dæmi að fyrir liðin og stuðningsmennina að vera flakki um álfuna á tímum kórónuveirunnar og svo eru auðvitað mismunandi reglur í hverju landi og sum þeirra banna flug frá ákveðnum löndum líka. Gary Lineker leads new calls for Euro 2020 to be moved ENTIRELY to England https://t.co/WyrHaxknsn— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Enska knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er einn af þeim sem talar fyrir því að Englendingar eigi að fá allt Evrópumótið til sín í sumar. Samkvæmt fréttum úr innsta hring hjá UEFA þá er sambandið að íhuga þann möguleika að færa allt mótið til Englands. Eins og staðan er núna þá á EM að fara fram í tólf löndum en undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London. Meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA segir að það sé nú möguleiki að Englendingar fái alla leikina. Ooooft. Yes please. https://t.co/SlhuQrGzZP— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2021 Armand Duka, meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA og forseti albanska knattspyrnusambandsins ræddi stöðuna í útvarpsviðtali við Radio Kiss Kiss Napoli. „Þetta fer ekki eftir UEFA heldur eftir yfirvöldum í hverju landi. Þeir hafa ákveðið að hleypa áhorfendum inn á leiki í Englandi og við skulum vona að slíkt gerist líka í hinum löndum Evrópu,“ sagði Armand Duka. „Það eru vonir um að EM verði spilað með áhorfendur í fimmtíu prósent af sætunum. Það er möguleiki á því að Euro 2002 fari allt fram í Englandi,“ sagði Duka. „Það eru ennþá fjórir eða fimm mánuðir til stefnu. Við skulum sjá til hvort staðan breytist. Ef ekki þá er England möguleiki,“ sagði umræddur Armand Duka.
Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Sjá meira