Geggjað einvígi Katrínar Tönju og Söru einn af hápunktunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 08:30 Íslensku CrossFit drottningarnar Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ræða hér málin eftir að keppninni var lokið. Á milli þeirra er Dave Castro. Skjámynd/Youtube/CrossFit Einvígi íslensku CrossFit drottninganna Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttir þykir vera eitt af fimm eftirminnilegustu mómentunum í sögu The Open. CrossFit heimurinn er farinn að telja niður í The Open sem hefst eftir aðeins tvær vikur eða 11. mars næstkomandi. Morning Chalk Up vefurinn hefur verið að rifja upp eftirminnilegar stundir frá The Open síðustu ár og alíslenskt einvígi komst í hóp þeirra fimm bestu. Morning Chalk Up valdi nefnilega einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur frá í The Open 2017 í þennan úrvalshóp. Árið 2017 var Katrín Tanja meistari undanfarinna tveggja ára og Sara hafði náð þriðja sætinu bæði árin eða 2015 og 2016. Þetta voru því tvær af öflugustu CrossFit konum heims. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Katrín Tanja var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar sinnum en Sara var hungruð í að ná ofar en þriðja sætið. Þær áttu báðar eftir að tryggja sér seinna sæti á heimsleikunum sem sannfærandi frammistöðu. Þegar fimmtu hluti Open var kynntur fyrir CrossFit heiminum þá fékk Dave Castro þær Katrínu Tönju og Söru til sín til Madison í Wisconsin fylki sem var þarna orðinn nýtt heimili heimsleikanna í CrossFit. Þær fengu fyrstar að gera æfinguna og háðu einvígi um hvor þeirra væri fljótari að klára hana. Þetta var annað árið í röð sem Katrín Tanja og Sara mættust í slíku einvígi því þær voru í sömu stöðu í fjórða hluta The Open árið áður. Það var fullt út úr dyrum og mikil stemmning á meðan keppnin fór fram sem setti mikinn svip á allt saman. Það voru auðvitað miklar væntingar gerðar til íslensku dætranna og þær ollu engum vonbrigðum heldur buðu upp á svaklega keppni eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube watch on YouTube CrossFit Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
CrossFit heimurinn er farinn að telja niður í The Open sem hefst eftir aðeins tvær vikur eða 11. mars næstkomandi. Morning Chalk Up vefurinn hefur verið að rifja upp eftirminnilegar stundir frá The Open síðustu ár og alíslenskt einvígi komst í hóp þeirra fimm bestu. Morning Chalk Up valdi nefnilega einvígi Katrínar Tönju Davíðsdóttur og Söru Sigmundsdóttur frá í The Open 2017 í þennan úrvalshóp. Árið 2017 var Katrín Tanja meistari undanfarinna tveggja ára og Sara hafði náð þriðja sætinu bæði árin eða 2015 og 2016. Þetta voru því tvær af öflugustu CrossFit konum heims. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Katrín Tanja var búinn að vinna heimsmeistaratitilinn tvisvar sinnum en Sara var hungruð í að ná ofar en þriðja sætið. Þær áttu báðar eftir að tryggja sér seinna sæti á heimsleikunum sem sannfærandi frammistöðu. Þegar fimmtu hluti Open var kynntur fyrir CrossFit heiminum þá fékk Dave Castro þær Katrínu Tönju og Söru til sín til Madison í Wisconsin fylki sem var þarna orðinn nýtt heimili heimsleikanna í CrossFit. Þær fengu fyrstar að gera æfinguna og háðu einvígi um hvor þeirra væri fljótari að klára hana. Þetta var annað árið í röð sem Katrín Tanja og Sara mættust í slíku einvígi því þær voru í sömu stöðu í fjórða hluta The Open árið áður. Það var fullt út úr dyrum og mikil stemmning á meðan keppnin fór fram sem setti mikinn svip á allt saman. Það voru auðvitað miklar væntingar gerðar til íslensku dætranna og þær ollu engum vonbrigðum heldur buðu upp á svaklega keppni eins og sjá má hér fyrir neðan. watch on YouTube watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira