Segir bæjarbúum líða illa vegna jarðskjálftanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 11:01 Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Vísir/Egill Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, segir ekki góða stemningu í bænum í þeirri jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir Reykjanesið. Fólki líði illa og hafi í einhverjum tilfellum farið heim úr vinnu. Þá hafi hann heyrt af því að fyrirtæki í bænum séu að draga úr starfsemi og jafnvel loka út daginn vegna hrinunnar. Jarðskjálfti að stærð 5,7 reið yfir klukkan 10:05 í morgun. Upptök hans voru nærri Grindavík eða nánar tiltekið þrjá kílómetra suðsuðvestur af Keili. Fannar kveðst ekki hafa heyrt af neinum stórum skemmdum en að einhvers staðar hafi hrunið úr hillum. Þá hafa margir misstórir eftirskjálftar fylgt í kjölfarið sem fundist hafa vel í bænum og víðar, til að mynda á höfuðborgarsvæðinu. Á meðan blaðamaður ræddi við Fannar í síma kom til að mynda einn snarpur eftirskjálfti sem bæjarstjórinn fann vel. Miklar jarðhræringar hafa verið á Reykjanesi allt frá því í byrjun árs í fyrra. Skemmst er að minnast stórs skjálfta sem varð í október. Hann mældist 5,6 að stærð og voru upptök hans við jarðhitasvæðið hjá Seltúni. Aðspurður segir Fannar ekki búið að virkja almannavarnadeildina í bænum en vel sé fylgst með stöðunni. Þá hafa björgunarsveitir ekki verið kallaðar út vegna skjálftans samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Þá hafi hann heyrt af því að fyrirtæki í bænum séu að draga úr starfsemi og jafnvel loka út daginn vegna hrinunnar. Jarðskjálfti að stærð 5,7 reið yfir klukkan 10:05 í morgun. Upptök hans voru nærri Grindavík eða nánar tiltekið þrjá kílómetra suðsuðvestur af Keili. Fannar kveðst ekki hafa heyrt af neinum stórum skemmdum en að einhvers staðar hafi hrunið úr hillum. Þá hafa margir misstórir eftirskjálftar fylgt í kjölfarið sem fundist hafa vel í bænum og víðar, til að mynda á höfuðborgarsvæðinu. Á meðan blaðamaður ræddi við Fannar í síma kom til að mynda einn snarpur eftirskjálfti sem bæjarstjórinn fann vel. Miklar jarðhræringar hafa verið á Reykjanesi allt frá því í byrjun árs í fyrra. Skemmst er að minnast stórs skjálfta sem varð í október. Hann mældist 5,6 að stærð og voru upptök hans við jarðhitasvæðið hjá Seltúni. Aðspurður segir Fannar ekki búið að virkja almannavarnadeildina í bænum en vel sé fylgst með stöðunni. Þá hafa björgunarsveitir ekki verið kallaðar út vegna skjálftans samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörg.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira