„Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 20:01 Svekkelsið var eðlilega mikið í herbúðum Liverpool í kvöld. Laurence Griffiths/Getty Images Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. Richarlison kom Everton yfir á þriðju mínútu og Gylfi Þór Sigurðsson tvöfaldaði forystun fyrir Everton í síðari hálfleik. „Þú veist hvað þetta er þýðingarmikið fyrir félagið, stuðningsmennina og leikmennina. Þetta er ansi þýðingarmikið og þetta tap er mjög vont,“ sagði Wijnaldum við Sky Sports og hélt áfram: „Við vorum að reyna að spila í fyrsta markinu og misstum boltann. Sérstaklega í byrjun áttu ekki að taka miklar áhyggjur og þeir skoruðu. Þeir áttu eitt annað færi en við vorum betri.“ "It was against the champions so we're delighted."#EFC captain Seamus Coleman reveals how it feels to end Everton's wait for a win at Anfield... pic.twitter.com/bVTXwtLguM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 „Að missa leikmenn í meiðsli setur tímabilið í annað samhengi. Við getum þó ekki leikið fórnarlömb. Við þurfum að sætta okkur við stöðuna og gefa allt þangað til í lok tímabilsins.“ „Þetta er mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum. En við erum í þessari stöðu og þurfum að halda áfram. Að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni er ekki auðvelt og meiðslin gerir það ekki léttara en við erum þó enn með liðið sem getur snúið þessu,“ bætti sá hollenski við. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Richarlison kom Everton yfir á þriðju mínútu og Gylfi Þór Sigurðsson tvöfaldaði forystun fyrir Everton í síðari hálfleik. „Þú veist hvað þetta er þýðingarmikið fyrir félagið, stuðningsmennina og leikmennina. Þetta er ansi þýðingarmikið og þetta tap er mjög vont,“ sagði Wijnaldum við Sky Sports og hélt áfram: „Við vorum að reyna að spila í fyrsta markinu og misstum boltann. Sérstaklega í byrjun áttu ekki að taka miklar áhyggjur og þeir skoruðu. Þeir áttu eitt annað færi en við vorum betri.“ "It was against the champions so we're delighted."#EFC captain Seamus Coleman reveals how it feels to end Everton's wait for a win at Anfield... pic.twitter.com/bVTXwtLguM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 „Að missa leikmenn í meiðsli setur tímabilið í annað samhengi. Við getum þó ekki leikið fórnarlömb. Við þurfum að sætta okkur við stöðuna og gefa allt þangað til í lok tímabilsins.“ „Þetta er mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum. En við erum í þessari stöðu og þurfum að halda áfram. Að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni er ekki auðvelt og meiðslin gerir það ekki léttara en við erum þó enn með liðið sem getur snúið þessu,“ bætti sá hollenski við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23