Taldir tengjast meintum byssumanni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 18:44 Annar hinna handteknu var síðdegis úrskurðaður í gæsluvarðhald til 26. febrúar á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Vísir/Vilhelm Tveir albanskir karlmenn voru í dag handteknir í tengslum við morðið í Rauðagerði um síðustu helgi. Tíu eru nú í haldi lögreglu vegna málsins. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru mennirnir tveir handteknir í heimahúsi í Vesturbæ Reykjavíkur seint í gærkvöldi. Mennirnir tveir, sem eru í kringum þrítugt og fertugt, eru báðir sagðir tengjast meintum byssumanni, samlanda þeirra frá Albaníu sem var handtekinn á miðvikudagskvöld. Hann hafði verið eftirlýstur af lögreglu en gaf sig sjálfur fram. Annar mannanna var úrskurðaður í gæsluvarðhald síðdegis í dag. Átta hafa nú þegar verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins, en þeir koma frá sjö löndum; Íslandi, Albaníu, Litháen, Portúgal, Spáni, Rúmeníu og Eistlandi. Þeir eru allir á fertugsaldri nema Íslendingurinn sem reá fimmtugsaldri. Húsleit hefur verið gerð á hátt í þrjátíu stöðum víða um land. Á heimili meints byssumanns fundust byssuskot á veggjum og gólfi og skothylki sem nú eru til rannsóknar. Útlit er fyrir að skotin séu úr sams konar byssu og notuð var síðasta laugardagskvöld, en hún er enn ófundin. Að líkindum var um skammbyssu með hljóðdeyfi að ræða. Morð í Rauðagerði Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum fréttastofu voru mennirnir tveir handteknir í heimahúsi í Vesturbæ Reykjavíkur seint í gærkvöldi. Mennirnir tveir, sem eru í kringum þrítugt og fertugt, eru báðir sagðir tengjast meintum byssumanni, samlanda þeirra frá Albaníu sem var handtekinn á miðvikudagskvöld. Hann hafði verið eftirlýstur af lögreglu en gaf sig sjálfur fram. Annar mannanna var úrskurðaður í gæsluvarðhald síðdegis í dag. Átta hafa nú þegar verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins, en þeir koma frá sjö löndum; Íslandi, Albaníu, Litháen, Portúgal, Spáni, Rúmeníu og Eistlandi. Þeir eru allir á fertugsaldri nema Íslendingurinn sem reá fimmtugsaldri. Húsleit hefur verið gerð á hátt í þrjátíu stöðum víða um land. Á heimili meints byssumanns fundust byssuskot á veggjum og gólfi og skothylki sem nú eru til rannsóknar. Útlit er fyrir að skotin séu úr sams konar byssu og notuð var síðasta laugardagskvöld, en hún er enn ófundin. Að líkindum var um skammbyssu með hljóðdeyfi að ræða.
Morð í Rauðagerði Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira