Skipt inn á í hálfleik en tekinn út af hálftíma síðar: „Slæmt viðhorf“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 18:45 Mynd af Callum Hudson-Odoi þær þrjátíu mínútur sem hann spilaði. Neil Hall/Getty Callum Hudson-Odoi, leikmaður Chelsea, vill væntanlega gleyma leiknum gegn Southampton sem fyrst. Hudson-Odoi kom inn á sem varamaður í leik dagsins en var skipt af velli á 75. mínútu. Southampton gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Southampton komst yfir en Mason Mount jafnaði úr vítaspyrnu. Tuchel var ekki sáttur með spilamennsku fyrri hálfleiks og tók Tammy Abraham út fyrir Hudson-Odoi. „Ég hef ekki áhyggjur af Tammy Abraham. Þetta voru ekki meiðsli. Það var erfitt fyrir hann að sýna styrkleika sína og hann átti í vandræðum svo við ákváðum að skipta um leikkerfi,“ sagði Tuchel í leikslok. "I was not happy with the energy, and the attitude on counter-pressing.""We decided to take him off again because we demand a lot."Thomas Tuchel explains his reasoning for taking off Callum Hudson-Odoi having brought him on at half-time... 🎙 @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/gOMJo49F7a— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 20, 2021 Skiptingin skilaði þó ekki sínu því eins og áður segir var Hudson-Odoi einungis inni á vellinum í hálftíma. „Við settum Callum Hudson-Odoi inn en ég var ekki ánægður með viðhorfið hans, orkuna og gagnpressuna. Ég tók hann út af því ég ætlast til þess að menn séu hundrað prósent þegar eir spila.“ „Mér fannst hann ekki vera í rétta forminu til þess að hjálpa okkur og þetta var erfið ákvörðun en á morgun gleymum við þessu og hann á möguleika á því að byrja gegn Atletico Madrid,“ sagði Tuchel. Chelsea mætir Atletico Madrid á útivelli á þriðjudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Southampton gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Southampton komst yfir en Mason Mount jafnaði úr vítaspyrnu. Tuchel var ekki sáttur með spilamennsku fyrri hálfleiks og tók Tammy Abraham út fyrir Hudson-Odoi. „Ég hef ekki áhyggjur af Tammy Abraham. Þetta voru ekki meiðsli. Það var erfitt fyrir hann að sýna styrkleika sína og hann átti í vandræðum svo við ákváðum að skipta um leikkerfi,“ sagði Tuchel í leikslok. "I was not happy with the energy, and the attitude on counter-pressing.""We decided to take him off again because we demand a lot."Thomas Tuchel explains his reasoning for taking off Callum Hudson-Odoi having brought him on at half-time... 🎙 @lynseyhipgrave1 pic.twitter.com/gOMJo49F7a— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 20, 2021 Skiptingin skilaði þó ekki sínu því eins og áður segir var Hudson-Odoi einungis inni á vellinum í hálftíma. „Við settum Callum Hudson-Odoi inn en ég var ekki ánægður með viðhorfið hans, orkuna og gagnpressuna. Ég tók hann út af því ég ætlast til þess að menn séu hundrað prósent þegar eir spila.“ „Mér fannst hann ekki vera í rétta forminu til þess að hjálpa okkur og þetta var erfið ákvörðun en á morgun gleymum við þessu og hann á möguleika á því að byrja gegn Atletico Madrid,“ sagði Tuchel. Chelsea mætir Atletico Madrid á útivelli á þriðjudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Southampton slapp við ósigur sjöunda leikinn í röð og kom í leiðinni í veg fyrir sjötta sigur Chelsea í röð Eftir sex tapleiki í röð tókst Southampton að næla í stig er liðið gerði 1-1 jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hefði Chelsea unnið þá hefði þetta verið sjötti sigur liðsins í röð 20. febrúar 2021 14:25