Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 07:01 Ólafur Stefánsson í leik með AG gegn Savehof í Meistaradeildinni árið 2010. Lars Ronbog/Getty Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. Danskir fjölmiðlar fjölluðu vel um skiptin í gær en Hansen hefur verið í herbúðum PSG frá 2012. Hann er alinn upp hjá GOG en gerði þriggja ára samning við Álaborg frá sumrinu 2022. Arnór Atlason er þjálfari Álaborgar sem hefur orðið danskur meistari síðustu tvö ár og þeir stefna enn hærra á næstu árum. Þeir vilja fara alla leið í Final 4 í Meistaradeildinni. Eins og áður segir hefur Hansen skrifað undir samning og nú er talið að samherji hans úr landsliðinu, Mads Mensah, skrifi einnig undir samning við Álaborgarliðið. Mensah er með samning við Flensburg til sumarsins 2022. Dyr verdensstjerne: Sådan fik Aalborg Håndbold råd til Mikkel Hansen https://t.co/ThTKQ5vM7L pic.twitter.com/a8n82Vmu4k— Jyllands-Posten (@jyllandsposten) February 19, 2021 Það eru þó ekki bara þessir tveir sem eru á leiðinni. Norski hornamaðurinn Kristian Bjørnsen frá Wetzlar og sænski línumaðurinn Jesper Nielsen hjá Rhein Neckar Löwen eru einnig taldir á leiðinni til danska liðsins. Það bendir því allt til þess að Álaborg stilli upp liði sem margt um minnir á liðið AG Kaupmannahöfn sem var lifandi á árunum 2010 til 2012. Liðið var algjört stjörnulið og Mikkel Hansen var einmitt hluti af því liði, sem og Mads Mensah. Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson léku með liðinu. Þeir urðu meistarar bæði tímabil sín í danska boltanum áður en þeir urðu gjaldþrota sumarið 2012. Einnig fóru þeir í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar tímabilið 2011/2012. Kristian Bjørnsen ser ut til å bli del av «Mikkel Hansen-revolusjonen» i Aalborg. https://t.co/Ib1INMAFLe— Stig Aa. Nygård (@Tv2Stig) February 18, 2021 Danski handboltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Danskir fjölmiðlar fjölluðu vel um skiptin í gær en Hansen hefur verið í herbúðum PSG frá 2012. Hann er alinn upp hjá GOG en gerði þriggja ára samning við Álaborg frá sumrinu 2022. Arnór Atlason er þjálfari Álaborgar sem hefur orðið danskur meistari síðustu tvö ár og þeir stefna enn hærra á næstu árum. Þeir vilja fara alla leið í Final 4 í Meistaradeildinni. Eins og áður segir hefur Hansen skrifað undir samning og nú er talið að samherji hans úr landsliðinu, Mads Mensah, skrifi einnig undir samning við Álaborgarliðið. Mensah er með samning við Flensburg til sumarsins 2022. Dyr verdensstjerne: Sådan fik Aalborg Håndbold råd til Mikkel Hansen https://t.co/ThTKQ5vM7L pic.twitter.com/a8n82Vmu4k— Jyllands-Posten (@jyllandsposten) February 19, 2021 Það eru þó ekki bara þessir tveir sem eru á leiðinni. Norski hornamaðurinn Kristian Bjørnsen frá Wetzlar og sænski línumaðurinn Jesper Nielsen hjá Rhein Neckar Löwen eru einnig taldir á leiðinni til danska liðsins. Það bendir því allt til þess að Álaborg stilli upp liði sem margt um minnir á liðið AG Kaupmannahöfn sem var lifandi á árunum 2010 til 2012. Liðið var algjört stjörnulið og Mikkel Hansen var einmitt hluti af því liði, sem og Mads Mensah. Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson léku með liðinu. Þeir urðu meistarar bæði tímabil sín í danska boltanum áður en þeir urðu gjaldþrota sumarið 2012. Einnig fóru þeir í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar tímabilið 2011/2012. Kristian Bjørnsen ser ut til å bli del av «Mikkel Hansen-revolusjonen» i Aalborg. https://t.co/Ib1INMAFLe— Stig Aa. Nygård (@Tv2Stig) February 18, 2021
Danski handboltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira