Kári spilaði í vörninni og var með hæstu einkunnina hjá HB Statz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2021 10:00 Kári Kristján Kristjánsson var góður í vörninni í sigri ÍBV í Mosfellsbænum í gær. Vísir/Daníel Handboltamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er ekki beint þekktur fyrir það sem hann gerir í vörn sinna liða en það fer kannski að breytast. Flestir muna eftir Kára nýta færin sín á línunni og hlaupa síðan beint útaf til að hleypa betri varnarmanni inn á völlinn í staðinn fyrir hann. Það eru núna breyttir tímar hjá Eyjamönnum því Kári fékk að spila báðum megin á vellinum að Varmá í gærkvöldi. Kári Kristjáns spilaði í vörn ÍBV liðsins í fimm marka sigri á Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Kári gerði meira en bara að spila varnarleikinn. Hann fékk hæsti einkunn varnarmanna ÍBV hjá tölfræðisveitunni HB Staz og var einnig með flestar löglegar stöðvanir hjá sínu liði. Kári Kristján var með sex löglegar stöðvanir og stal líka tveimur boltum. Hann var einu sinni rekinn af velli í tvær mínútur. Kári fékk 7,8 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstur honum kom Dagur Arnarsson með einkunnina 7,6. Varnartröllið Róbert Sigurðarson var síðan þriðji með einkunnina 7,1. Kári fékk meira að segja mun hærri einkunn fyrir varnarleikinn (7,8) en fyrir sóknarleikinn sinn (6,4). Það var ekki nóg með það að Kári var efstur hjá ÍBV liðinu því hann fékk líka hærri einkunn fyrir varnarleikinn en allir leikmenn Mosfellinga. Sá sem komst næst honum var Gunnar Kristinn Malquist Þórsson með 7,6 í einkunn. Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6 Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Flestir muna eftir Kára nýta færin sín á línunni og hlaupa síðan beint útaf til að hleypa betri varnarmanni inn á völlinn í staðinn fyrir hann. Það eru núna breyttir tímar hjá Eyjamönnum því Kári fékk að spila báðum megin á vellinum að Varmá í gærkvöldi. Kári Kristjáns spilaði í vörn ÍBV liðsins í fimm marka sigri á Aftureldingu í Olís deild karla í handbolta. Kári gerði meira en bara að spila varnarleikinn. Hann fékk hæsti einkunn varnarmanna ÍBV hjá tölfræðisveitunni HB Staz og var einnig með flestar löglegar stöðvanir hjá sínu liði. Kári Kristján var með sex löglegar stöðvanir og stal líka tveimur boltum. Hann var einu sinni rekinn af velli í tvær mínútur. Kári fékk 7,8 í einkunn fyrir varnarleikinn en næstur honum kom Dagur Arnarsson með einkunnina 7,6. Varnartröllið Róbert Sigurðarson var síðan þriðji með einkunnina 7,1. Kári fékk meira að segja mun hærri einkunn fyrir varnarleikinn (7,8) en fyrir sóknarleikinn sinn (6,4). Það var ekki nóg með það að Kári var efstur hjá ÍBV liðinu því hann fékk líka hærri einkunn fyrir varnarleikinn en allir leikmenn Mosfellinga. Sá sem komst næst honum var Gunnar Kristinn Malquist Þórsson með 7,6 í einkunn. Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6
Hæsta einkunn varnarmanna í leik Aftureldingar og ÍBV (Einkunngjöf HB Statz) 1. Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7,8 2. Gunnar Kristinn Malquist Þórsson, Aftureldingu 7,6 2. Dagur Arnarsson, ÍBV 7,6 4. Róbert Sigurðarson, ÍBV 7,1 5. Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 6,8 6. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Aftureldingu 6,6
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira