Sauðfjárbóndi skammar sauðfjárbændur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. febrúar 2021 20:05 Kristinn Guðnason, sem er með um fjögur hundruð fjár á bænum Árbæjarhjáleigu í Holtum. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Sauðfjárbændur hafa gloprað niður allri sinni markaðssetningu með kjötið sitt og eru því í þeirri stöðu sem þeir eru í dag“ segir sauðfjárbóndi á Suðurlandi. Svínakjöt selst nú í fyrsta skipti betur en lambakjöt. Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum í Rangárþingi ytra er með um fjögur hundruð fjár og mikill fjárræktarmaður. Nú hefur það gerist í fyrsta skipti að lambakjöt er komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt landsins, svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöti í öðru sæti. Kristinn segir sauðfjárbændur geti sjálfir sér um kennt um stöðu greinarinnar þegar markaðsmálin eru annars vegar. „Við höfum gloprað því öllu niður sauðfjárbændur. Manni finnst það ótrúlegt þegar maður er að horfa á fréttir að hvert einasta bein og blettur á fiskinum er nýtt en alltaf meira og meira af landbúnaðarvörum, sem er verið að henda, okkur hefur bara mistekist þetta. Ef við náum ekki að snúa þessu við þá verða bara örfáir gamlir karlar eða svoleiðis, sem verða í þessu, við verðum auðvitað að snúa við markaðsmálunum,“ segir Kristinn. Kristinn segir fáránlegt þegar bændur og forysta þeirra hugsi alltaf hvað greinin fái frá ríkinu en ekki hvað fæst fyrir afurðirnar. „Við þurfum bara að standa í lappirnar og hrista okkur og reyna að gera betur. Ef við erum með of margt fé og höfum ekki markað fyrir þá þá þarf bara að fækka því,“ segir Kristinn. Lambakjöt er nú komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt á Íslandi. Svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöt í því öðru. Kristinn segir að sauðfjárbændur hafi gloprað niður öllu þegar markaðsmál eru annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum í Rangárþingi ytra er með um fjögur hundruð fjár og mikill fjárræktarmaður. Nú hefur það gerist í fyrsta skipti að lambakjöt er komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt landsins, svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöti í öðru sæti. Kristinn segir sauðfjárbændur geti sjálfir sér um kennt um stöðu greinarinnar þegar markaðsmálin eru annars vegar. „Við höfum gloprað því öllu niður sauðfjárbændur. Manni finnst það ótrúlegt þegar maður er að horfa á fréttir að hvert einasta bein og blettur á fiskinum er nýtt en alltaf meira og meira af landbúnaðarvörum, sem er verið að henda, okkur hefur bara mistekist þetta. Ef við náum ekki að snúa þessu við þá verða bara örfáir gamlir karlar eða svoleiðis, sem verða í þessu, við verðum auðvitað að snúa við markaðsmálunum,“ segir Kristinn. Kristinn segir fáránlegt þegar bændur og forysta þeirra hugsi alltaf hvað greinin fái frá ríkinu en ekki hvað fæst fyrir afurðirnar. „Við þurfum bara að standa í lappirnar og hrista okkur og reyna að gera betur. Ef við erum með of margt fé og höfum ekki markað fyrir þá þá þarf bara að fækka því,“ segir Kristinn. Lambakjöt er nú komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt á Íslandi. Svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöt í því öðru. Kristinn segir að sauðfjárbændur hafi gloprað niður öllu þegar markaðsmál eru annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira