Við höldum áfram að fylgjast með loðnuvertíðinni en í Eyjum er slegist um að komast á vertíðina og nú er loðnan orðin hrognafull sem gerir hana verðmætari. Við greinum frá því nýjasta í rannsókn morðsins í Rauðagerði í Reykjavík síðast liðinn laugardag og undirbúningi lendingar á Mars í kvöld sem yrði tæknilegt afrek ef hún tekst.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.