Djarfar myndir Eddu hrundu af stað bylgju nærfatamynda Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2021 15:01 Myndin sem Edda Falak birti og fékk í kjölfarið send mjög ósmekkleg skilaboð. @eddafalak „Þetta byrjar sem sagt þannig að ég fæ skilaboð send inn í inboxið mitt frá gervireikningi og sú manneskja sendir mér mynd þar sem ég er á nærfötunum og skrifar við myndina, átt þú ekki kærasta? átt þú ekki foreldra? Þú ert ekki að taka neina ábyrgð sem opinber persóna og í raun segir þarna að ég ætti bara að skammast mín,“ segir Crossfit-stjarnan og einkaþjálfarinn Edda Falak í Brennslunni á FM957 í morgun. Edda Falak er í sambandi með samfélagsmiðlastjörnunni Binna Löve. Hún ræddi þessa gagnrýni á Instagram-síðu sinni og í kjölfarið spratt upp ákveðin bylting hér á landi þar sem konur fóru að birta myndir af sér á nærfötunum. Hér að neðan má sjá umrædda mynd sem Edda birti á sinni Instagram-síðu. Edda hefur nú verið merkt á myndum á Instagram vel yfir tvö hundruð sinnum. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) „Ég bjóst alls ekki við því að vera setja af stað einhverja bylgju en mér fannst þetta ógeðslega gaman og mikill konukraftur í þessu. Þetta voru allskonar stelpur á öllum aldri, allar stærðir og frá öllum löndum líka. Strákarnir líka farnir að taka þátt og þeir að sýna stuðning.“ Edda segir að margir hafi bent á það að hafa verið í samböndum þar sem einstaklingurinn þorir ekki að birta slíkar myndir á samfélagsmiðlum. „Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram.“ Hún segist áður hafa fengið gagnrýni fyrir myndir á hennar miðli. „Ég fæ alveg reglulega að ég sé svo vond kvenímynd að vera hvetja aðrar stelpur til þess að birta myndir af sér á nærfötunum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eddu. Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira
Edda Falak er í sambandi með samfélagsmiðlastjörnunni Binna Löve. Hún ræddi þessa gagnrýni á Instagram-síðu sinni og í kjölfarið spratt upp ákveðin bylting hér á landi þar sem konur fóru að birta myndir af sér á nærfötunum. Hér að neðan má sjá umrædda mynd sem Edda birti á sinni Instagram-síðu. Edda hefur nú verið merkt á myndum á Instagram vel yfir tvö hundruð sinnum. View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) „Ég bjóst alls ekki við því að vera setja af stað einhverja bylgju en mér fannst þetta ógeðslega gaman og mikill konukraftur í þessu. Þetta voru allskonar stelpur á öllum aldri, allar stærðir og frá öllum löndum líka. Strákarnir líka farnir að taka þátt og þeir að sýna stuðning.“ Edda segir að margir hafi bent á það að hafa verið í samböndum þar sem einstaklingurinn þorir ekki að birta slíkar myndir á samfélagsmiðlum. „Af því að makinn verður alveg brjálaður. Mér fannst það líka svo skrýtið. Af hverju mátt þú ekki sýna þig þótt þú eigir kærasta. Ég fór einhvern veginn að tengja þetta við Arabalöndin þar sem þú þarft að klæðast búrku. Þú mátt vera í sundi en ekki setja fallega mynd af þér á Instagram.“ Hún segist áður hafa fengið gagnrýni fyrir myndir á hennar miðli. „Ég fæ alveg reglulega að ég sé svo vond kvenímynd að vera hvetja aðrar stelpur til þess að birta myndir af sér á nærfötunum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eddu.
Brennslan Samfélagsmiðlar Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira