Varalitur er staðalbúnaður í hesthúsinu og á hestbaki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. febrúar 2021 20:11 Katrín Stefánsdóttir, 75 ára hestakona í Þorlákshöfn, sem lifir fyrri hestana sína og að vera vel varalituð þegar hún fer til þeirra í hesthúsið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Varalitur og helst mikið af honum er staðalbúnaður hjá Katrínu Stefánsdóttur, 75 ára hestakonu í Þorlákshöfn en hún segist aldrei fara út í hesthús eða á hestbak nema með varalit. Katrín er með nokkra hesta í hesthúsahverfinu í Þorlákshöfn en hún fer í hesthúsið á hverjum degi, oft tvisvar á dag, auk þess sem hún er dugleg að ríða út. Hún fer þó aldrei í hesthúsið eða á bak án þess að vera búin að varalita sig en hún er með spegil og varalit í hesthúsinu hafi hún gleymt að varalita sig áður en hún mætti þangað eða sé hún ekki nægilega vel varalituð. „Ég fer alltaf varalituð í hesthúsið og á hestbak og svo verður maður náttúrulega að hafa spegil í fullri stærð til að geta skoðað sig, hvort þetta sé boðlegt. Þetta er skemmtilegt, ég skemmti mér eiginlega hvergi betur en hérna út í hesthúsi,“ segir Katrín og hlær. Háfeti og Katrín hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín hefur unnið til fjölmargra verðlauna í hestamennsku á allskonar mótum í gegnum árin hennar enda er kaffistofan hennar í hesthúsinu meira og minna full af verðlaunagripum. Flest verðlaunin hefur hún unnið á gæðingnum sínum Háfeta, sem er 16 vetra og mjög faxprúður. „Við erum náttúrlega ekkert í fínu flokkunum, það er ekki svoleiðis, enda er ég orðinn svo gömul, hvað heldur þú að ég geti verið að keppa við þessa gæja, ég gerði það einu sinni. Nei, nei, ég er ekkert gömul, ég segi allavega að það sé engin eldri en hann vill verða, svoleiðis er nú á það. Á meðan ég hef gaman af þessu og get þetta, þá geri ég þetta,“ segir Katrín enn fremur. árin. Hluti af verðlaunasafni Katrínar í hesthúsinu hennar í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Hestar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira
Katrín er með nokkra hesta í hesthúsahverfinu í Þorlákshöfn en hún fer í hesthúsið á hverjum degi, oft tvisvar á dag, auk þess sem hún er dugleg að ríða út. Hún fer þó aldrei í hesthúsið eða á bak án þess að vera búin að varalita sig en hún er með spegil og varalit í hesthúsinu hafi hún gleymt að varalita sig áður en hún mætti þangað eða sé hún ekki nægilega vel varalituð. „Ég fer alltaf varalituð í hesthúsið og á hestbak og svo verður maður náttúrulega að hafa spegil í fullri stærð til að geta skoðað sig, hvort þetta sé boðlegt. Þetta er skemmtilegt, ég skemmti mér eiginlega hvergi betur en hérna út í hesthúsi,“ segir Katrín og hlær. Háfeti og Katrín hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín hefur unnið til fjölmargra verðlauna í hestamennsku á allskonar mótum í gegnum árin hennar enda er kaffistofan hennar í hesthúsinu meira og minna full af verðlaunagripum. Flest verðlaunin hefur hún unnið á gæðingnum sínum Háfeta, sem er 16 vetra og mjög faxprúður. „Við erum náttúrlega ekkert í fínu flokkunum, það er ekki svoleiðis, enda er ég orðinn svo gömul, hvað heldur þú að ég geti verið að keppa við þessa gæja, ég gerði það einu sinni. Nei, nei, ég er ekkert gömul, ég segi allavega að það sé engin eldri en hann vill verða, svoleiðis er nú á það. Á meðan ég hef gaman af þessu og get þetta, þá geri ég þetta,“ segir Katrín enn fremur. árin. Hluti af verðlaunasafni Katrínar í hesthúsinu hennar í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Hestar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira