Trump mun veikari vegna Covid-19 en gefið var upp Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. febrúar 2021 08:48 Trump sést hér koma fram á svalir Hvíta hússins eftir að hann útskrifaðist af spítala og taka af sér andlitsgrímu. Getty/Win McNamee Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, var mun veikari vegna Covid-19 í október síðastliðnum en gefið var upp opinberlega. Hann var með mjög lág súrefnisgildi í blóði á einum tímapunkti og lungnavandamál sem talið var tengjast lungnabólgu vegna kórónuveirunnar. Frá þessu er greint í ítarlegri umfjöllun The New York Times og vísað í fjóra heimildarmenn sem sagðir eru þekkja til ástands forsetans fyrrverandi þegar hann var veikur. Svo miklar áhyggjur voru af batahorfum Trumps áður en hann var fluttur á Walter Reed-herspítalann að embættismenn töldu að hann þyrfti á öndunarvél að halda. Trump var kominn með íferð í lungun sem er eitt af alvarlegri einkennum Covid-19. Þá voru lág súrefnisgildi í blóði mikið áhyggjuefni. Gildin fóru niður fyrir 90 en fólk er talið alvarlega veikt af Covid-19 ef súrefnisgildin mælast aðeins fyrir ofan 90 að því er segir í frétt The New York Times. Áður hafði verið greint frá því að Trump átti erfitt með að anda og var með hita daginn sem hann var fluttur á spítalann, þann 2. október. Ástand hans virtist alvarlegt en í frétt The New York Times segir að það hafi verið alvarlegra en látið var með. Þannig hafi læknateymi hans reynt að fegra ástandið og sagt forsetann á batavegi þegar hann var mikið veikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira
Frá þessu er greint í ítarlegri umfjöllun The New York Times og vísað í fjóra heimildarmenn sem sagðir eru þekkja til ástands forsetans fyrrverandi þegar hann var veikur. Svo miklar áhyggjur voru af batahorfum Trumps áður en hann var fluttur á Walter Reed-herspítalann að embættismenn töldu að hann þyrfti á öndunarvél að halda. Trump var kominn með íferð í lungun sem er eitt af alvarlegri einkennum Covid-19. Þá voru lág súrefnisgildi í blóði mikið áhyggjuefni. Gildin fóru niður fyrir 90 en fólk er talið alvarlega veikt af Covid-19 ef súrefnisgildin mælast aðeins fyrir ofan 90 að því er segir í frétt The New York Times. Áður hafði verið greint frá því að Trump átti erfitt með að anda og var með hita daginn sem hann var fluttur á spítalann, þann 2. október. Ástand hans virtist alvarlegt en í frétt The New York Times segir að það hafi verið alvarlegra en látið var með. Þannig hafi læknateymi hans reynt að fegra ástandið og sagt forsetann á batavegi þegar hann var mikið veikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira