Ef Liverpool missti aftur jafnmörg stig og á milli ára þá sæti liðið í fallsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 09:31 Mohamed Salah og félagar í Liverpool þurfa passa sig ef þeir ætla að ná einu af fjórum sætunum sem gefa þátttökurétt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Getty/Laurence Griffiths Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni eru í algjörum sérflokki þegar kemur að því að hafa verið með mesta stigahrunið frá því í fyrra. Liverpool er með 27 stigum færra í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið var með á sama tíma og í fyrra. Fyrir ári síðan þá var Liverpool liðið svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn á þessum tíma enda með tuttugu stiga forystu á toppi deildarinnar í febrúarmánuði. GiveMeSport tóku saman breytingar á stigum félaganna sem hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil. Liverpool er með mesta stigahrunið en Sheffield Unitd er ekki svo langt undan. Sheffield liðið er með 22 stigum færra en í fyrra. Liverpool: -27 Man City: +3 West Ham: +16Arsenal somehow have more points this season than they did at this stage last season https://t.co/yFN2NwBZyZ— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 11, 2021 Liverpool liðið hefur aðeins unnið 11 af fyrstu 23 leikjum sínum og hefur þegar tapað fimm leikjum. Liðið er eins og er í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Manchester City sem á einnig leik til góða. Ef Liverpool mynda aftur missa 27 stig milli tímabila þá sæti liðið í fallsæti deildarinnar. Liverpool væri þá bara með þrettán stig en Fulham situr núna í þriðja neðsta sæti deildarinnar með fimmtán stig. Hinum megin á listanum eru West Ham og Aston Villa sem hafa bætt sig mest á milli tímabila. West Ham er núna í sjötta sætinu með 39 stig sem er sextán stigum meira en í fyrra og Aston Villa er með fjórtán stigum meira en á sama tíma í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton og lærisveinar Ole Gunnars Solskjær í Manchester United eru líka með bætingu um meira en tíu stig. Þannig hefur orðið 38 stiga sveifla á stigamun á erkifjendunum Liverpool (-27) og Manchester United (+11) á aðeins einu ári. Mesta stigahrunið á milli tímabila í ensku úrvalsdeildinni: Liverpool: -27 Sheffield United: -22 Wolves: -7 Newcastle: -4 Crystal Palace: -1 Burnley: -1 Chelsea: 0 Brighton: 0 Southampton: +1 Arsenal: +2 Man City: +3 Tottenham: +6 Man United: +11 Everton: +12 Aston Villa: +14 West Ham: +16 Enski boltinn Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Liverpool er með 27 stigum færra í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið var með á sama tíma og í fyrra. Fyrir ári síðan þá var Liverpool liðið svo gott sem búið að tryggja sér enska meistaratitilinn á þessum tíma enda með tuttugu stiga forystu á toppi deildarinnar í febrúarmánuði. GiveMeSport tóku saman breytingar á stigum félaganna sem hafa spilað í ensku úrvalsdeildinni undanfarin tvö tímabil. Liverpool er með mesta stigahrunið en Sheffield Unitd er ekki svo langt undan. Sheffield liðið er með 22 stigum færra en í fyrra. Liverpool: -27 Man City: +3 West Ham: +16Arsenal somehow have more points this season than they did at this stage last season https://t.co/yFN2NwBZyZ— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 11, 2021 Liverpool liðið hefur aðeins unnið 11 af fyrstu 23 leikjum sínum og hefur þegar tapað fimm leikjum. Liðið er eins og er í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Manchester City sem á einnig leik til góða. Ef Liverpool mynda aftur missa 27 stig milli tímabila þá sæti liðið í fallsæti deildarinnar. Liverpool væri þá bara með þrettán stig en Fulham situr núna í þriðja neðsta sæti deildarinnar með fimmtán stig. Hinum megin á listanum eru West Ham og Aston Villa sem hafa bætt sig mest á milli tímabila. West Ham er núna í sjötta sætinu með 39 stig sem er sextán stigum meira en í fyrra og Aston Villa er með fjórtán stigum meira en á sama tíma í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton og lærisveinar Ole Gunnars Solskjær í Manchester United eru líka með bætingu um meira en tíu stig. Þannig hefur orðið 38 stiga sveifla á stigamun á erkifjendunum Liverpool (-27) og Manchester United (+11) á aðeins einu ári. Mesta stigahrunið á milli tímabila í ensku úrvalsdeildinni: Liverpool: -27 Sheffield United: -22 Wolves: -7 Newcastle: -4 Crystal Palace: -1 Burnley: -1 Chelsea: 0 Brighton: 0 Southampton: +1 Arsenal: +2 Man City: +3 Tottenham: +6 Man United: +11 Everton: +12 Aston Villa: +14 West Ham: +16
Mesta stigahrunið á milli tímabila í ensku úrvalsdeildinni: Liverpool: -27 Sheffield United: -22 Wolves: -7 Newcastle: -4 Crystal Palace: -1 Burnley: -1 Chelsea: 0 Brighton: 0 Southampton: +1 Arsenal: +2 Man City: +3 Tottenham: +6 Man United: +11 Everton: +12 Aston Villa: +14 West Ham: +16
Enski boltinn Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira