Það mun lið missa af úrslitakeppninni sem hefur ekki setið eftir í mörg ár Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2021 16:02 KR verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni sem kæmist á toppinn með sigri. Valur mætir núverandi toppliði Keflavíkur annað kvöld. vísir/vilhelm Stjarnan og Keflavík hafa verið mest sannfærandi í Dominos-deild karla í körfubolta en myndin gæti verið að breytast hjá mörgum liðum núna, segir Hermann Hauksson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport. Í kvöld fara fram fjórir leikir í deildinni og eru tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þegar Þórsliðin mætast á Akureyri og KR tekur á móti Stjörnunni. Tveir leikir eru svo á morgun áður en við tekur hálfs mánaðar hlé vegna landsleikja. Klippa: Hermann rýnir í Dominos-deildina „Þetta fer svolítið að breytast núna. Liðin eru að fá til sín nýja menn og ég held að það verði ansi mörg lið sem geti velgt þeim [Stjörnunni og Keflavík] undir uggum. ÍR er til að mynda með mjög sterkt lið, ég held að það séu að verða breytingar hjá KR-ingum og þeir verða sterkir, Þór Þorlákshöfn er að gera flotta hluti, og svo eru Valsarar að bæta við sig. Þeir fá til sín Hjálmar, landsliðsmann úr Haukum, og svo Jordan. Ef þú ert með geitina á Íslandi [Jón Arnór Stefánsson] og Jordan þá hlýtur þú að geta eitthvað,“ segir Hermann. Staðan í deildinni er jöfn og spennandi og stundum virðist sem að allir geti unnið alla. Sem stendur eru Þór Akureyri, Valur, Höttur og Haukar í neðstu fjórum sætunum en Njarðvík og Tindastóll eru rétt fyrir ofan, í síðustu tveimur sætunum sem duga til að fara í úrslitakeppnina í vor. „Þú sérð að Valsarar eru í þriðja neðsta sæti með sex stig en liðið í fjórða sæti er með 10 stig. Það eru bara tveir leikir þarna á milli, ofboðslega stutt, og baráttan um áttunda sætið verður svakaleg. Það mun lið sitja eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, sem hefur ekki setið eftir í mörg ár,“ segir Hermann en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að ofan. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Í kvöld fara fram fjórir leikir í deildinni og eru tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þegar Þórsliðin mætast á Akureyri og KR tekur á móti Stjörnunni. Tveir leikir eru svo á morgun áður en við tekur hálfs mánaðar hlé vegna landsleikja. Klippa: Hermann rýnir í Dominos-deildina „Þetta fer svolítið að breytast núna. Liðin eru að fá til sín nýja menn og ég held að það verði ansi mörg lið sem geti velgt þeim [Stjörnunni og Keflavík] undir uggum. ÍR er til að mynda með mjög sterkt lið, ég held að það séu að verða breytingar hjá KR-ingum og þeir verða sterkir, Þór Þorlákshöfn er að gera flotta hluti, og svo eru Valsarar að bæta við sig. Þeir fá til sín Hjálmar, landsliðsmann úr Haukum, og svo Jordan. Ef þú ert með geitina á Íslandi [Jón Arnór Stefánsson] og Jordan þá hlýtur þú að geta eitthvað,“ segir Hermann. Staðan í deildinni er jöfn og spennandi og stundum virðist sem að allir geti unnið alla. Sem stendur eru Þór Akureyri, Valur, Höttur og Haukar í neðstu fjórum sætunum en Njarðvík og Tindastóll eru rétt fyrir ofan, í síðustu tveimur sætunum sem duga til að fara í úrslitakeppnina í vor. „Þú sérð að Valsarar eru í þriðja neðsta sæti með sex stig en liðið í fjórða sæti er með 10 stig. Það eru bara tveir leikir þarna á milli, ofboðslega stutt, og baráttan um áttunda sætið verður svakaleg. Það mun lið sitja eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, sem hefur ekki setið eftir í mörg ár,“ segir Hermann en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að ofan. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira