Flokkur Guðmundar býður fram í öllum kjördæmum í haust Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 20:27 Guðmundur Franklín Jónsson bauð sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni í forsetakosningunum í fyrra. Vísir/Vilhelm Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hyggst bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum sem fram fara í september. Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu og fyrrum forsetaframbjóðandi, tilkynnti fyrirhugaða stofnun flokksins í október. Fram kemur í tilkynningu frá Guðmundi að búið sé að úthluta framboðinu listabókstafnum O og að stofnfundur flokksins verði auglýstur síðar. Að sögn Guðmundar mun flokkurinn berjast „fyrir fullveldi landsins, beinu lýðræði, auðlindum í eigu þjóðar og gegn spillingu.“ Menn geti alltaf skipt um skoðun Guðmundur Franklín sagði í samtali við Vísi í september að margir hafi komið að máli við sig eftir forsetakosningarnar í fyrra og viljað ýta honum út í pólitíkina. „Það sé kannski það eina rétta og ég hef tekið vel í það. Það er ekkert að fara að gerast í ferðabransanum þannig að ég hef góðan tíma. Maður verður að verja honum vel,“ sagði Guðmundur en hann hafði áður neitað því að forsetaframboð hans væri upptaktur að þátttöku í stjórnmálum. „Ég var spurður að því þrisvar sinnum. Og sagði nei. En í lýðræðisþjóðfélagi geta menn skipt um skoðun og nú er ég að bræða það með mér – valið er mitt.“ Guðmundur hlaut 7,8 prósent atkvæða í forsetakosningunum í fyrra á móti 92,2 prósentum Guðna Th. Jóhannessonar. Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40 Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu og fyrrum forsetaframbjóðandi, tilkynnti fyrirhugaða stofnun flokksins í október. Fram kemur í tilkynningu frá Guðmundi að búið sé að úthluta framboðinu listabókstafnum O og að stofnfundur flokksins verði auglýstur síðar. Að sögn Guðmundar mun flokkurinn berjast „fyrir fullveldi landsins, beinu lýðræði, auðlindum í eigu þjóðar og gegn spillingu.“ Menn geti alltaf skipt um skoðun Guðmundur Franklín sagði í samtali við Vísi í september að margir hafi komið að máli við sig eftir forsetakosningarnar í fyrra og viljað ýta honum út í pólitíkina. „Það sé kannski það eina rétta og ég hef tekið vel í það. Það er ekkert að fara að gerast í ferðabransanum þannig að ég hef góðan tíma. Maður verður að verja honum vel,“ sagði Guðmundur en hann hafði áður neitað því að forsetaframboð hans væri upptaktur að þátttöku í stjórnmálum. „Ég var spurður að því þrisvar sinnum. Og sagði nei. En í lýðræðisþjóðfélagi geta menn skipt um skoðun og nú er ég að bræða það með mér – valið er mitt.“ Guðmundur hlaut 7,8 prósent atkvæða í forsetakosningunum í fyrra á móti 92,2 prósentum Guðna Th. Jóhannessonar.
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40 Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40
Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37