Álögð veiðigjöld 1,8 milljörðum lægri í fyrra en árið á undan Heimir Már Pétursson skrifar 9. febrúar 2021 16:50 Útgerðir landsins greiddu 1,8 milljörðum minna í veiðigjöld á síðasta ári en árið þar á undan. Álagning veiðigjalda á útgerðir hefur lækkað töluvert á undanförnum þremur árum. En á kjörtímabilinu voru gerðar breytingar á lögum um veiðigjöld þannig að þau taka nú meira mið af nýliðinni veiðireynslu og stöðu útgerða en áður. Útgerðir landsins greiddu samanlagt 4,8 milljarða í veiðigjöld í fyrra, 6,6 milljarða árið 2019 og 11,3 milljlarða árið 2018. Í samantekt Fiskistofu kemur fram að gjaldendur hafi verið 934 í fyrra. Flestir yfir sumartíman vegna strandveiða þegar þeir hafi verið á bilinu sjö til átta hundruð. Sextán stærstu útgerðirnar greiddu samanlagt mest eða þrjá milljarða í fyrra. Brim hf. greiddi mest eða 367 milljónir, Samherji Ísland hf. 281 milljón, Þorbjörn hf. 250 milljónir, FISK-Seafood ehf 231 milljón og Skinney-Þinganes 197 milljónir. Útgerðir í Reykjavík greiddu samanlagt 680 milljónir, þar á eftir útgerðir í Vestmannaeyjum 550 milljónir, Grindavík 530 milljónir, á Akureyri 400 milljónir og Sauðárkróki 240 milljónir. Í samantekt Fiskistofu kemur fram að togaraflotinn stórð undir tæplega 2,3 milljörðum veiðigjaldanna í fyrra og aflamarksskip 1,8 milljörðum. Krókabátar og aðrir smábátar greiði um 700 milljónir króna. Sjávarútvegur Skattar og tollar Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Útgerðir landsins greiddu samanlagt 4,8 milljarða í veiðigjöld í fyrra, 6,6 milljarða árið 2019 og 11,3 milljlarða árið 2018. Í samantekt Fiskistofu kemur fram að gjaldendur hafi verið 934 í fyrra. Flestir yfir sumartíman vegna strandveiða þegar þeir hafi verið á bilinu sjö til átta hundruð. Sextán stærstu útgerðirnar greiddu samanlagt mest eða þrjá milljarða í fyrra. Brim hf. greiddi mest eða 367 milljónir, Samherji Ísland hf. 281 milljón, Þorbjörn hf. 250 milljónir, FISK-Seafood ehf 231 milljón og Skinney-Þinganes 197 milljónir. Útgerðir í Reykjavík greiddu samanlagt 680 milljónir, þar á eftir útgerðir í Vestmannaeyjum 550 milljónir, Grindavík 530 milljónir, á Akureyri 400 milljónir og Sauðárkróki 240 milljónir. Í samantekt Fiskistofu kemur fram að togaraflotinn stórð undir tæplega 2,3 milljörðum veiðigjaldanna í fyrra og aflamarksskip 1,8 milljörðum. Krókabátar og aðrir smábátar greiði um 700 milljónir króna.
Sjávarútvegur Skattar og tollar Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira