Rúnar til Rúmeníu og Axel til Lettlands Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2021 20:09 Rúnar Már í baráttunni við Phil Foden á Laugardalsvelli. Carl Recine/Getty Tveir íslenskir knattspyrnumenn skiptu um félög í dag. Rúnar Már Sigurjónsson er genginn í raðir CFR Cluj og Axel Óskar Andrésson samdi við Riga. Rúnar Már fékk samningi sínum við Astana rift í dag en hann hefur leikið með liðinu frá því í júní árið 2019. Þar áður hafði hann leikið með Grasshopper, Sundsvall og Zwolle eftir að hafa leikið með Val, HK og Tindastól á Íslandi. Rúnar hefur verið fastamaður í íslenska landsliðshópnum undanfarin ár en hann á að baki þrjátíu landsleiki. Cluj er ríkjandi meistari í Rúmeníu og hefur áður gert sig gildandi í Meistaradeild Evrópu. Axel Óskar Andrésson er farinn frá Viking í Noregi til Riga FC í Lettlandi. Axel lék með yngri liðum Reading og liðum í neðri deildum Englands áður en hann færði sig yfir til Noregs árið 2018. Riga kaupir Axel frá Víking en lettneska liðið hefur unnið deildina þar í landi síðustu þrjú ár. Latvijas čempione "Riga Football Club" parakstījusi līgumu ar Islandes aizsargu Akselu Oskaru Andresonu! 23 gadus vecais futbolists jau uzsācis treniņus kopā ar komandu! Laipni lūgts! 🔥✅🇱🇻🤝🇮🇸⚽ 📝🇱🇻: https://t.co/Fo3z281dC4📈: https://t.co/KinfZFUjSW🇷🇺🏴⬇ pic.twitter.com/xp5vvAwSkE— Riga FC (@RigaFC_Official) February 8, 2021 Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Rúnar Már fékk samningi sínum við Astana rift í dag en hann hefur leikið með liðinu frá því í júní árið 2019. Þar áður hafði hann leikið með Grasshopper, Sundsvall og Zwolle eftir að hafa leikið með Val, HK og Tindastól á Íslandi. Rúnar hefur verið fastamaður í íslenska landsliðshópnum undanfarin ár en hann á að baki þrjátíu landsleiki. Cluj er ríkjandi meistari í Rúmeníu og hefur áður gert sig gildandi í Meistaradeild Evrópu. Axel Óskar Andrésson er farinn frá Viking í Noregi til Riga FC í Lettlandi. Axel lék með yngri liðum Reading og liðum í neðri deildum Englands áður en hann færði sig yfir til Noregs árið 2018. Riga kaupir Axel frá Víking en lettneska liðið hefur unnið deildina þar í landi síðustu þrjú ár. Latvijas čempione "Riga Football Club" parakstījusi līgumu ar Islandes aizsargu Akselu Oskaru Andresonu! 23 gadus vecais futbolists jau uzsācis treniņus kopā ar komandu! Laipni lūgts! 🔥✅🇱🇻🤝🇮🇸⚽ 📝🇱🇻: https://t.co/Fo3z281dC4📈: https://t.co/KinfZFUjSW🇷🇺🏴⬇ pic.twitter.com/xp5vvAwSkE— Riga FC (@RigaFC_Official) February 8, 2021
Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira