Íslenska landsliðið situr fast í Þýskalandi Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2021 10:35 Íslenska landsliðið hefur lokið leiki í undankeppni EM en fær ekki að snúa heim aftur í dag. vísir/bára Kvennalandsliðið í körfubolta kemst ekki heim til Íslands í dag eins og áætlarnir gerðu ráð fyrir, eftir að hafa dvalið í Slóveníu þar sem liðið lék síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM. Á vef DV er greint frá því að landsliðskonurnar sitji fastar á flugvellinum í Frankfurt í Þýskalandi. Þær áttu að fljúga þaðan til Danmerkur í dag og svo áfram til Íslands. Samkvæmt sóttvarnalögum í Danmörku verður fólk sem þangað kemur hins vegar að hafa farið í smitpróf vegna kórónuveirunnar á síðustu 24 klukkustundum fyrir komuna. „Við vorum með upplýsingar um annað,“ segir Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri Körfuknattleikssambands Íslands, við DV. Íslenski hópurinn var með innan við 72 klukkustunda gömul smitpróf. Það dugði hins vegar ekki til og var hópnum meinað að stíga um borð í flugvél sína í Frankfurt. Til stendur að íslenski hópurinn fari í smitpróf á flugvellinum í Frankfurt og fljúgi svo heim á morgun. Það verður að koma í ljós hvort þessi töf á heimferð hafi áhrif á keppni í Dominos-deildinni. Landsliðskonurnar þurfa eins og aðrir að fara í fimm daga sóttkví við komuna til Íslands en næsta umferð á að fara fram á miðvikudaginn í næstu viku og þurfa leikmenn væntanlega að ná ákveðnum fjölda æfinga með sínum félagsliðum fyrir þá leiki. Ísland lék tvo leiki í Ljubljana í Slóveníu en tapaði þeim báðum, gegn sterkum liðum heimakvenna og Grikkja. Ísland endaði neðst í sínum riðli en Slóvenía og Grikkland komust bæði í lokakeppni EM. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Á vef DV er greint frá því að landsliðskonurnar sitji fastar á flugvellinum í Frankfurt í Þýskalandi. Þær áttu að fljúga þaðan til Danmerkur í dag og svo áfram til Íslands. Samkvæmt sóttvarnalögum í Danmörku verður fólk sem þangað kemur hins vegar að hafa farið í smitpróf vegna kórónuveirunnar á síðustu 24 klukkustundum fyrir komuna. „Við vorum með upplýsingar um annað,“ segir Kristinn Geir Pálsson, afreksstjóri Körfuknattleikssambands Íslands, við DV. Íslenski hópurinn var með innan við 72 klukkustunda gömul smitpróf. Það dugði hins vegar ekki til og var hópnum meinað að stíga um borð í flugvél sína í Frankfurt. Til stendur að íslenski hópurinn fari í smitpróf á flugvellinum í Frankfurt og fljúgi svo heim á morgun. Það verður að koma í ljós hvort þessi töf á heimferð hafi áhrif á keppni í Dominos-deildinni. Landsliðskonurnar þurfa eins og aðrir að fara í fimm daga sóttkví við komuna til Íslands en næsta umferð á að fara fram á miðvikudaginn í næstu viku og þurfa leikmenn væntanlega að ná ákveðnum fjölda æfinga með sínum félagsliðum fyrir þá leiki. Ísland lék tvo leiki í Ljubljana í Slóveníu en tapaði þeim báðum, gegn sterkum liðum heimakvenna og Grikkja. Ísland endaði neðst í sínum riðli en Slóvenía og Grikkland komust bæði í lokakeppni EM.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti