Dæmi um að veist sé að starfsfólki verslana með ofbeldi vegna grímunotkunar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2021 11:55 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, beinir því til almennings að sýna starfsfólki í verslunum kurteisi. Vísir/Vilhelm Dæmi eru um að viðskiptavinir sem ekki hafa verið með grímu í verslunum hafi veist að starfsfólki með ofbeldi þegar þeim hafi verið bent á að setja upp grímuna, en eins og allir ættu að vita er skylda að vera með andlitsgrímu inni í búðum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Víðir sagði að eitt af því nýja sem við höfum þurft að venjast í kórónuveirufaraldrinum væri grímunotkunin. Það hafi yfirleitt gengið mjög vel. „Fyrir einhverjum mánuðum síðan ræddum við um grímunotkunina og samskipti fólks við starfsfólk verslana. Þetta virðist hafa gengið mjög vel í langan tíma en svo ber við núna að við erum að fá tilkynningar frá starfsfólki í verslunum og rekstraraðilum að þetta sé aftur að koma upp núna, að starfsfólki þeirra sé sýndmikil óvirðing og ókurteisi og við höfum jafnvel fengið tilkynningar um að það hafi verið veist að starfsfólkinu með ofbeldi,“ sagði Víðir. Hann sagði þetta „alveg ótrúlegt“ og lagði áherslu á að við værum öll í þessu saman. „Starfsfólk í verslunum er bara að hjálpa okkur í þessari baráttu. Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi og ókurteisi við starfsfólkið í búðunum. Notum bara grímurnar og gerum þetta saman,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Víðir sagði að eitt af því nýja sem við höfum þurft að venjast í kórónuveirufaraldrinum væri grímunotkunin. Það hafi yfirleitt gengið mjög vel. „Fyrir einhverjum mánuðum síðan ræddum við um grímunotkunina og samskipti fólks við starfsfólk verslana. Þetta virðist hafa gengið mjög vel í langan tíma en svo ber við núna að við erum að fá tilkynningar frá starfsfólki í verslunum og rekstraraðilum að þetta sé aftur að koma upp núna, að starfsfólki þeirra sé sýndmikil óvirðing og ókurteisi og við höfum jafnvel fengið tilkynningar um að það hafi verið veist að starfsfólkinu með ofbeldi,“ sagði Víðir. Hann sagði þetta „alveg ótrúlegt“ og lagði áherslu á að við værum öll í þessu saman. „Starfsfólk í verslunum er bara að hjálpa okkur í þessari baráttu. Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi og ókurteisi við starfsfólkið í búðunum. Notum bara grímurnar og gerum þetta saman,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira