Fyrsti leikur Selfyssinga í 125 daga: Síðastir liðanna til að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2021 16:00 Guðjón Baldur Ómarsson og félagar í Selfossliðnu fá loksins að spila leik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Þegar Selfyssingar léku síðast leik í Olís deild karla þá voru enn 84 dagar til jóla. Selfyssingar komast loksins út á gólfið í kvöld. Selfyssingar heimsækja Valsmenn í kvöld í Origo höllina á Hlíðarenda. Valsmenn hafa þegar spilað tvo leiki eftir að keppni hófst á nýjan leik. Öll hin ellefu liðin hafa þegar spilað leik eftir að banninu vegna kórónuveirunnar var aflýst. Haukarnir voru næstsíðasta liðið til að hefja leik um síðustu helgi. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfossliðsins, var upptekinn á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem hann stýrði landsliði Barein í 21. sæti eða í næsta sæti á eftir íslenska landsliðinu. Selfossliðið fagnaði sigri í síðasta leik sínum sem var á móti FH 2. október síðastliðinn. Selfoss vann leikinn 25-24 þar sem Nökkvi Dan Elliðason skoraði sigurmarkið. Síðan eru liðnir 125 dagar eða með öðrum orðum fjórir mánuðir og tveir dagar að auki. Milli síðasta leik Selfossliðsins vorið 2020 og þess fyrsta á þessu tímabili liðu 184 dagar en sú langa bið réðst náttúrulega af því að Íslandsmótinu var aflýst í mars. Selfyssingar þurftu hins vegar aðeins að bíða í 113 daga eftir fyrsta leik sínum eftir að liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2019. Þetta er því lengri við en sumarfrí liðsins Íslandsmeistaraárið 2019. Leikur Vals og Selfoss verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.20. Áður verður leikur Aftureldingar og Hauka sýndur beint. Bið liðanna í Olís deild karla eftir leik: 113 dagar ÍBV (3. október 2020 - 24. janúar 2021) Fram (3. október 2020 - 24. janúar 2021) 114 dagar FH (2. október 2020 - 24. janúar 2021) Þór Ak. (3. október 2020 - 25. janúar 2021) 115 dagar Grótta (1. október 2020 - 24. janúar 2021) Valur (2. október 2020 - 25. janúar 2021) 117 dagar Stjarnan (2. október 2020 - 27. janúar 2021) ÍR (3. október 2020 - 28. janúar 2021) 118 dagar KA (2. október 2020 - 28. janúar 2021) 120 dagar Afturelding (1. október 2020 - 28. janúar 2021) 121 dagur Haukar (2. október 2020 - 30. janúar 2021) 125 dagar Selfoss (2. október 2020 - 3. febrúar 2021) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Selfyssingar heimsækja Valsmenn í kvöld í Origo höllina á Hlíðarenda. Valsmenn hafa þegar spilað tvo leiki eftir að keppni hófst á nýjan leik. Öll hin ellefu liðin hafa þegar spilað leik eftir að banninu vegna kórónuveirunnar var aflýst. Haukarnir voru næstsíðasta liðið til að hefja leik um síðustu helgi. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfossliðsins, var upptekinn á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem hann stýrði landsliði Barein í 21. sæti eða í næsta sæti á eftir íslenska landsliðinu. Selfossliðið fagnaði sigri í síðasta leik sínum sem var á móti FH 2. október síðastliðinn. Selfoss vann leikinn 25-24 þar sem Nökkvi Dan Elliðason skoraði sigurmarkið. Síðan eru liðnir 125 dagar eða með öðrum orðum fjórir mánuðir og tveir dagar að auki. Milli síðasta leik Selfossliðsins vorið 2020 og þess fyrsta á þessu tímabili liðu 184 dagar en sú langa bið réðst náttúrulega af því að Íslandsmótinu var aflýst í mars. Selfyssingar þurftu hins vegar aðeins að bíða í 113 daga eftir fyrsta leik sínum eftir að liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2019. Þetta er því lengri við en sumarfrí liðsins Íslandsmeistaraárið 2019. Leikur Vals og Selfoss verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.20. Áður verður leikur Aftureldingar og Hauka sýndur beint. Bið liðanna í Olís deild karla eftir leik: 113 dagar ÍBV (3. október 2020 - 24. janúar 2021) Fram (3. október 2020 - 24. janúar 2021) 114 dagar FH (2. október 2020 - 24. janúar 2021) Þór Ak. (3. október 2020 - 25. janúar 2021) 115 dagar Grótta (1. október 2020 - 24. janúar 2021) Valur (2. október 2020 - 25. janúar 2021) 117 dagar Stjarnan (2. október 2020 - 27. janúar 2021) ÍR (3. október 2020 - 28. janúar 2021) 118 dagar KA (2. október 2020 - 28. janúar 2021) 120 dagar Afturelding (1. október 2020 - 28. janúar 2021) 121 dagur Haukar (2. október 2020 - 30. janúar 2021) 125 dagar Selfoss (2. október 2020 - 3. febrúar 2021) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Bið liðanna í Olís deild karla eftir leik: 113 dagar ÍBV (3. október 2020 - 24. janúar 2021) Fram (3. október 2020 - 24. janúar 2021) 114 dagar FH (2. október 2020 - 24. janúar 2021) Þór Ak. (3. október 2020 - 25. janúar 2021) 115 dagar Grótta (1. október 2020 - 24. janúar 2021) Valur (2. október 2020 - 25. janúar 2021) 117 dagar Stjarnan (2. október 2020 - 27. janúar 2021) ÍR (3. október 2020 - 28. janúar 2021) 118 dagar KA (2. október 2020 - 28. janúar 2021) 120 dagar Afturelding (1. október 2020 - 28. janúar 2021) 121 dagur Haukar (2. október 2020 - 30. janúar 2021) 125 dagar Selfoss (2. október 2020 - 3. febrúar 2021)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira