Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2021 10:31 Rúnar Alex Rúnarsson með knattspyrnustjóranum Mikel Arteta í leikslok í gær. Getty/Nick Potts Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. Það leit ekki út fyrir það að Rúnar Alex fengi leiki í ensku úrvalsdeildinni á næstunni en fljótt skipast veður í lofti. Í gær gerðist nefnilega það sem hafði ekki gerst hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í rúm 27 ár. Bernd Leno fékk rauða spjaldið á 72. mínútu fyrir að taka boltann með hendi fyrir utan teig. Rúnar Alex tók þarf með stöðu hans í markinu. Markvörður Arsenal hafði ekki fengið rauða spjaldið sína að David Seaman var rekinn af velli í leik á móti West Ham 24. nóvember 1993. 2 - Bernd Leno is just the second goalkeeper to be sent off in a @premierleague game for Arsenal after David Seaman against West Ham in November 1993. Shock. pic.twitter.com/YUcnTQRlej— OptaJoe (@OptaJoe) February 2, 2021 Seaman braut þá á sóknarmanni West Ham fyrir utan vítateig á 84. mínútu leiksins. Alan Miller kom í markið í staðinn. Rúnar Alex fæddist 18. febrúar 1995 eða tæpum fimmtán mánuðum eftir að Seaman var rekinn af velli. Fyrsti leikur Rúnars Alex skrifaði nýjan kafla í sögubækurnar því hann er fyrsti íslenski markvörðurinn sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Árni Gautur Arason var á mála hjá Manchester City en spilaði aldrei með liðinu í deildinni. Rúnar Alex hafði spilað fimm leiki með Arsenal á leiktíðinni en enginn þeirra var í ensku úrvalsdeildinni. Rúnar Alex spilaði fjóra leiki í Evrópudeildinni og svo einn í enska deildabikarnum. Hann hefur nú fengið sjö mörk á sig í sex leikjum og haldið markinu þrisvar sinnum hreinu. Alex Runarsson turned into Arsenal's playmaker #AFC #WOLARShttps://t.co/nxZuffCNma— talkSPORT (@talkSPORT) February 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Það leit ekki út fyrir það að Rúnar Alex fengi leiki í ensku úrvalsdeildinni á næstunni en fljótt skipast veður í lofti. Í gær gerðist nefnilega það sem hafði ekki gerst hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í rúm 27 ár. Bernd Leno fékk rauða spjaldið á 72. mínútu fyrir að taka boltann með hendi fyrir utan teig. Rúnar Alex tók þarf með stöðu hans í markinu. Markvörður Arsenal hafði ekki fengið rauða spjaldið sína að David Seaman var rekinn af velli í leik á móti West Ham 24. nóvember 1993. 2 - Bernd Leno is just the second goalkeeper to be sent off in a @premierleague game for Arsenal after David Seaman against West Ham in November 1993. Shock. pic.twitter.com/YUcnTQRlej— OptaJoe (@OptaJoe) February 2, 2021 Seaman braut þá á sóknarmanni West Ham fyrir utan vítateig á 84. mínútu leiksins. Alan Miller kom í markið í staðinn. Rúnar Alex fæddist 18. febrúar 1995 eða tæpum fimmtán mánuðum eftir að Seaman var rekinn af velli. Fyrsti leikur Rúnars Alex skrifaði nýjan kafla í sögubækurnar því hann er fyrsti íslenski markvörðurinn sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Árni Gautur Arason var á mála hjá Manchester City en spilaði aldrei með liðinu í deildinni. Rúnar Alex hafði spilað fimm leiki með Arsenal á leiktíðinni en enginn þeirra var í ensku úrvalsdeildinni. Rúnar Alex spilaði fjóra leiki í Evrópudeildinni og svo einn í enska deildabikarnum. Hann hefur nú fengið sjö mörk á sig í sex leikjum og haldið markinu þrisvar sinnum hreinu. Alex Runarsson turned into Arsenal's playmaker #AFC #WOLARShttps://t.co/nxZuffCNma— talkSPORT (@talkSPORT) February 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti