Þýskur landsliðsmaður veitir Gísla Þorgeiri enn meiri samkeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2021 18:00 Philipp Weber í leik Þýskalands og Brasilíu á HM í Egyptalandi. epa/Petr David Josek Þýski landsliðsmaðurinn í handbolta, Philipp Weber, gengur í raðir Magdeburg frá Leipzig fyrir næsta tímabil. Transfer news The 28-year-old German national player, Philipp Weber, leaves @scdhfkleipzig to join the Bundesliga rivals, his former club SC Magdeburg, from the upcoming season on a contract to the summer of 2024. : @SCMagdeburg #handball pic.twitter.com/OKjvzGxZZX— Hballtransfers (@Hballtransfers) February 2, 2021 Weber er leikstjórnandi en Magdeburg er afar vel sett í þeirri stöðu með Slóvenann Marko Bezjak, norska landsliðsmanninn Christian O'Sullivan og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Weber þekkir vel til hjá Magdeburg en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann gekk í raðir Leipzig 2013 og hefur leikið þar síðan þá ef frá er talið er eitt tímabil sem hann var í herbúðum Wetzlar. Hinn 28 ára Weber hefur leikið með þýska landsliðinu frá 2017 og farið með því á þrjú stórmót, meðal annars HM í Egyptalandi sem lauk um helgina. Þar enduðu Þjóðverjar í 12. sæti, á sínu fyrsta stórmóti undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Gísli Þorgeir gekk í raðir Magdeburg síðasta sumar líkt og Ómar Ingi Magnússon. Sá síðarnefndi er í hópi markahæstu manna þýsku úrvalsdeildarinnar. Auk Webers fær Magdeburg hollensku skyttuna Kay Smits, danska markvörðinn Mike Jensen og línumanninn Magnus Saugstrup sem sló í gegn með Dönum á HM í Egyptalandi fyrir næsta tímabil. Þýski handboltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Transfer news The 28-year-old German national player, Philipp Weber, leaves @scdhfkleipzig to join the Bundesliga rivals, his former club SC Magdeburg, from the upcoming season on a contract to the summer of 2024. : @SCMagdeburg #handball pic.twitter.com/OKjvzGxZZX— Hballtransfers (@Hballtransfers) February 2, 2021 Weber er leikstjórnandi en Magdeburg er afar vel sett í þeirri stöðu með Slóvenann Marko Bezjak, norska landsliðsmanninn Christian O'Sullivan og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Weber þekkir vel til hjá Magdeburg en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann gekk í raðir Leipzig 2013 og hefur leikið þar síðan þá ef frá er talið er eitt tímabil sem hann var í herbúðum Wetzlar. Hinn 28 ára Weber hefur leikið með þýska landsliðinu frá 2017 og farið með því á þrjú stórmót, meðal annars HM í Egyptalandi sem lauk um helgina. Þar enduðu Þjóðverjar í 12. sæti, á sínu fyrsta stórmóti undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Gísli Þorgeir gekk í raðir Magdeburg síðasta sumar líkt og Ómar Ingi Magnússon. Sá síðarnefndi er í hópi markahæstu manna þýsku úrvalsdeildarinnar. Auk Webers fær Magdeburg hollensku skyttuna Kay Smits, danska markvörðinn Mike Jensen og línumanninn Magnus Saugstrup sem sló í gegn með Dönum á HM í Egyptalandi fyrir næsta tímabil.
Þýski handboltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira