Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Þar segir að skjálftinn hafi fundist í byggð og að nokkrir eftirskjálftar hafi fylgt en samkvæmt töflu á vef Veðurstofunnar voru þeir allir undir einum að stærð.
Jarðskjálfti nærri Grindavík
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Í nótt klukkan 01:26 varð jarðskjálfti 2,6 að stærð 3,2 kílómetra norðaustur af Grindavík.