Fótboltabullur urðu til þess að fresta varð leik Marseille og Rennes Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 11:01 Andre Villas Boas er þjálfari Marseille. Hann hefur áður þjálfað til að mynda Chelsea og Tottenham. EPA-EFE/Peter Powell Leik Marseille og Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fór ekki fram í gær eftir að mörg hundruð stuðningsmenn fótboltabullur Marseille mótmæltu gengi liðsins að undanförnu. Þremur tímum fyrir leikinn var honum frestað vegna óeirðarláta en þeir brutust inn á æfingasvæði Marseille með tilheyrandi látum. Því var ekki talið hætt að spila leikinn vegna áhættu að þeir myndi brjótast inn á völlinn í gærkvöldi. Stuðningsmennirnir eru ekki á eitt sáttir með hvernig félaginu er stýrt og yfir gengi liðsins að undanförnu. Marseille hefur einungis unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fimm af þeim hafa þeir tapað. Training centre vandalised by Marseille fans who penetrated it earlier this afternoon - 25 arrests made by police, according to RMC. pic.twitter.com/Y4ir7ZJN2q— Get French Football News (@GFFN) January 30, 2021 Stuðningsmennirnir köstuðu reyksprengjum sem og flugeldum inn á æfingasvæði félagsins, La Commanderie, sem er við höfnina í bænum Marseille en lögreglan kom svo til sögunnar. 25 hafa verið handteknir en sjö lögreglumenn meiddust. Samkvæmt heimildm franskra fjölmiðla vildu stuðningsmennirnir ná tali af stjörnunni Dimitri Payet sem og forsetanum Jacques Henri Eyraud. Einn leikmaður á að hafa meiðst í átökunum, Álvaro González. „300 starfsmenn eru nú í áfalli eftir að hafa séð þessar ótrúlegu árás gegn Olympique Marseille. Þeir sem ollu þessu eiga að fá eins þunga refsingu og hægt er. Þeir kalla sig stuðningsmenn en eyðileggja aðstöðu og hóta leikmönnum og starfsfólki,“ sagði forsetinn ómyrkur í máli. Franski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira
Þremur tímum fyrir leikinn var honum frestað vegna óeirðarláta en þeir brutust inn á æfingasvæði Marseille með tilheyrandi látum. Því var ekki talið hætt að spila leikinn vegna áhættu að þeir myndi brjótast inn á völlinn í gærkvöldi. Stuðningsmennirnir eru ekki á eitt sáttir með hvernig félaginu er stýrt og yfir gengi liðsins að undanförnu. Marseille hefur einungis unnið einn af síðustu átta leikjum sínum og fimm af þeim hafa þeir tapað. Training centre vandalised by Marseille fans who penetrated it earlier this afternoon - 25 arrests made by police, according to RMC. pic.twitter.com/Y4ir7ZJN2q— Get French Football News (@GFFN) January 30, 2021 Stuðningsmennirnir köstuðu reyksprengjum sem og flugeldum inn á æfingasvæði félagsins, La Commanderie, sem er við höfnina í bænum Marseille en lögreglan kom svo til sögunnar. 25 hafa verið handteknir en sjö lögreglumenn meiddust. Samkvæmt heimildm franskra fjölmiðla vildu stuðningsmennirnir ná tali af stjörnunni Dimitri Payet sem og forsetanum Jacques Henri Eyraud. Einn leikmaður á að hafa meiðst í átökunum, Álvaro González. „300 starfsmenn eru nú í áfalli eftir að hafa séð þessar ótrúlegu árás gegn Olympique Marseille. Þeir sem ollu þessu eiga að fá eins þunga refsingu og hægt er. Þeir kalla sig stuðningsmenn en eyðileggja aðstöðu og hóta leikmönnum og starfsfólki,“ sagði forsetinn ómyrkur í máli.
Franski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira