Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 12:31 Shkodran Mustafi á æfingu Arsenal á dögunum. Stuart MacFarlane/Getty Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann. Liverpool hefur lent í miklum vandræðum hvað varðar meiðsli hjá miðvörðum félagsins og nú síðast meiddust þeir Fabinho og Joel Matip í 3-1 sigrinum á Tottenham fyrir helgi. Var það fyrsti sigur Liverpool á nýju ári. Ensku meistararnir hafa verið orðaðir við Sven Botman hjá Lille og Dayot Upamecano hjá Leipzig en hvorugt félagið vill selja í janúar svo Liverpool hefur þurft að horfa annað. Og nú segir Telegraph að þeir horfi til Arsenal. Liverpool facing 72-hour dash to find new central defender before transfer deadline - @_ChrisBascombe reports and @jj_bull suggests some names #LFC https://t.co/X2VQjtuLMg— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2021 Hinn 28 ára varnarmaður Shkodran Mustafi er einn af möguleikunum en Liverpool fylgist vel með stöðu hans. Hann hefur ekki byrjað einn leik í ensku úrvalsdeildinni og á einungis hálft ár eftir af samningi sínum. Einnig fara sögusagnir af því að Mustafi og Arsenal muni komast að samkomulagi um að rifta samningnum nú um helgina svo Mustafi gæti skipt frítt til Liverpool. Síðasti varnarmaðurinn sem var orðaður við Liverpool var Aaron Long, varnarmaður New York Red Bulls í MLS-deildinni, en það yrði þá lánssamningur fyrir þann 28 ára varnarmann. Mustafi hefur verið hjá Arsenal síðan 2016 og hann hefur spilað 151 leiki fyrir félagið. Í desember sagði umboðsmaður hans að hann ræddi við Barcelona varðandi Mustafi. Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Liverpool hefur lent í miklum vandræðum hvað varðar meiðsli hjá miðvörðum félagsins og nú síðast meiddust þeir Fabinho og Joel Matip í 3-1 sigrinum á Tottenham fyrir helgi. Var það fyrsti sigur Liverpool á nýju ári. Ensku meistararnir hafa verið orðaðir við Sven Botman hjá Lille og Dayot Upamecano hjá Leipzig en hvorugt félagið vill selja í janúar svo Liverpool hefur þurft að horfa annað. Og nú segir Telegraph að þeir horfi til Arsenal. Liverpool facing 72-hour dash to find new central defender before transfer deadline - @_ChrisBascombe reports and @jj_bull suggests some names #LFC https://t.co/X2VQjtuLMg— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2021 Hinn 28 ára varnarmaður Shkodran Mustafi er einn af möguleikunum en Liverpool fylgist vel með stöðu hans. Hann hefur ekki byrjað einn leik í ensku úrvalsdeildinni og á einungis hálft ár eftir af samningi sínum. Einnig fara sögusagnir af því að Mustafi og Arsenal muni komast að samkomulagi um að rifta samningnum nú um helgina svo Mustafi gæti skipt frítt til Liverpool. Síðasti varnarmaðurinn sem var orðaður við Liverpool var Aaron Long, varnarmaður New York Red Bulls í MLS-deildinni, en það yrði þá lánssamningur fyrir þann 28 ára varnarmann. Mustafi hefur verið hjá Arsenal síðan 2016 og hann hefur spilað 151 leiki fyrir félagið. Í desember sagði umboðsmaður hans að hann ræddi við Barcelona varðandi Mustafi.
Enski boltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira