Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 23:00 Zlatan og Lukaku kljást. Marco Luzzani/Getty Images Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins. Það sauð gjörsamlega allt upp úr á þriðjudagskvöldið er Mílanóliðin mættust. Zlatan og Lukaku lentu í hörðum orðaskiptum og þurfti að skilja þá að í fyrri hálfleik er allt var á suðupunkti. Lukaku hafðu fengið gult spjald fyrr í keppninni og er því á leið í bann. Hann verður því ekki með í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Juventus í undanúrslitum ítalska bikarsins og Zlatan, sem fékk rautt spjald í leiknum, verður ekki með í fyrsta leik AC í ítalska bikarnum á næstu leiktíð. Málinu gætu þó ekki verið lokið. Sky Sport Italia segir að ítalska knattspyrnusambandið gæti enn tekið málið upp hjá sér en dómari leiksins hefur enn ekki skilað inn skýrslu varðandi málið. Því gætu Zlatan og Lukaku átt yfir höfði sér lengra bann. Inter er komið í undanúrslit keppninnar eftir flautu sigurmark Christian Eriksen en AC er úr leik. Þeir eru þó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og fer því öll einbeiting þeirra þangað, sem og í Evrópudeildina. Ibrahimovic and Lukaku receive ONE-MATCH ban after furious Milan derby confrontation https://t.co/N5yFL0EZ8i— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01 Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Það sauð gjörsamlega allt upp úr á þriðjudagskvöldið er Mílanóliðin mættust. Zlatan og Lukaku lentu í hörðum orðaskiptum og þurfti að skilja þá að í fyrri hálfleik er allt var á suðupunkti. Lukaku hafðu fengið gult spjald fyrr í keppninni og er því á leið í bann. Hann verður því ekki með í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Juventus í undanúrslitum ítalska bikarsins og Zlatan, sem fékk rautt spjald í leiknum, verður ekki með í fyrsta leik AC í ítalska bikarnum á næstu leiktíð. Málinu gætu þó ekki verið lokið. Sky Sport Italia segir að ítalska knattspyrnusambandið gæti enn tekið málið upp hjá sér en dómari leiksins hefur enn ekki skilað inn skýrslu varðandi málið. Því gætu Zlatan og Lukaku átt yfir höfði sér lengra bann. Inter er komið í undanúrslit keppninnar eftir flautu sigurmark Christian Eriksen en AC er úr leik. Þeir eru þó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og fer því öll einbeiting þeirra þangað, sem og í Evrópudeildina. Ibrahimovic and Lukaku receive ONE-MATCH ban after furious Milan derby confrontation https://t.co/N5yFL0EZ8i— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01 Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01
Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00