VAR búið að taka fleiri mörk af Liverpool í vetur en af nokkru liði allt síðasta tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2021 08:31 Mark var dæmt af Liverpool í upphafi seinni hálfleiks gegn Tottenham. getty/Tottenham Hotspur FC Markið sem var dæmt af Mohamed Salah í leik Tottenham og Liverpool í gær er sjötta markið sem VAR tekur af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Tvö mörk voru dæmd af með hjálp myndbandsdómgæslu í leiknum í gær. Mark Sons Heung-min fyrir Tottenham í upphafi leiks var dæmt af vegna rangstöðu og á 56. mínútu var mark dæmt af Salah vegna hendi á Roberto Firmino. Þetta er sjötta markið sem VAR dæmir af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það eru fleiri mörk en dæmd voru af nokkru liði allt síðasta tímabil. Liverpool have seen more goals disallowed by VAR this season (6) than any Premier League team during the whole of last season (via @DaleJohnsonESPN) pic.twitter.com/6paDchdgN0— ESPN FC (@ESPNFC) January 28, 2021 Þrjú mörk voru dæmd af Liverpool með hjálp myndbandsdómgæslu á síðasta tímabili. Engin lið urðu hins vegar verr fyrir barðinu á VAR en Bournemouth, Sheffield United og West Ham en fimm mörk voru dæmd af hverju þeirra. Það sem af er þessu tímabili eru Liverpool og West Brom þau lið sem hafa tapað mest á VAR (-5) en Sheffield United og Everton hafa grætt mest á því (+3). Níu mínútum eftir að markið var dæmt af Salah í gær skoraði Sadio Mané og kom Liverpool í 1-3. Þetta var fyrsti sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2021. Liðið er í 4. sæti hennar. Enski boltinn Tengdar fréttir Matip líklega alvarlega meiddur Eftir sigurinn á Tottenham í gær sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að varnarmaðurinn Joël Matip væri alvarlega meiddur. 29. janúar 2021 07:31 „Við áttum þetta skilið“ Trent Alexander-Arnold skoraði og lagði upp er Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik á árinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur. Hann segir Liverpool hafa átt 3-1 sigurinn skilið. 28. janúar 2021 22:30 Loks vann Liverpool leik Liverpool vann Tottenham Hotspur 3-1 á útivelli í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur Liverpool síðan liðið vann Crystal Palace 7-0 á útivelli þann 19. desember. 28. janúar 2021 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Tvö mörk voru dæmd af með hjálp myndbandsdómgæslu í leiknum í gær. Mark Sons Heung-min fyrir Tottenham í upphafi leiks var dæmt af vegna rangstöðu og á 56. mínútu var mark dæmt af Salah vegna hendi á Roberto Firmino. Þetta er sjötta markið sem VAR dæmir af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Það eru fleiri mörk en dæmd voru af nokkru liði allt síðasta tímabil. Liverpool have seen more goals disallowed by VAR this season (6) than any Premier League team during the whole of last season (via @DaleJohnsonESPN) pic.twitter.com/6paDchdgN0— ESPN FC (@ESPNFC) January 28, 2021 Þrjú mörk voru dæmd af Liverpool með hjálp myndbandsdómgæslu á síðasta tímabili. Engin lið urðu hins vegar verr fyrir barðinu á VAR en Bournemouth, Sheffield United og West Ham en fimm mörk voru dæmd af hverju þeirra. Það sem af er þessu tímabili eru Liverpool og West Brom þau lið sem hafa tapað mest á VAR (-5) en Sheffield United og Everton hafa grætt mest á því (+3). Níu mínútum eftir að markið var dæmt af Salah í gær skoraði Sadio Mané og kom Liverpool í 1-3. Þetta var fyrsti sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2021. Liðið er í 4. sæti hennar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Matip líklega alvarlega meiddur Eftir sigurinn á Tottenham í gær sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að varnarmaðurinn Joël Matip væri alvarlega meiddur. 29. janúar 2021 07:31 „Við áttum þetta skilið“ Trent Alexander-Arnold skoraði og lagði upp er Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik á árinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur. Hann segir Liverpool hafa átt 3-1 sigurinn skilið. 28. janúar 2021 22:30 Loks vann Liverpool leik Liverpool vann Tottenham Hotspur 3-1 á útivelli í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur Liverpool síðan liðið vann Crystal Palace 7-0 á útivelli þann 19. desember. 28. janúar 2021 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Matip líklega alvarlega meiddur Eftir sigurinn á Tottenham í gær sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að varnarmaðurinn Joël Matip væri alvarlega meiddur. 29. janúar 2021 07:31
„Við áttum þetta skilið“ Trent Alexander-Arnold skoraði og lagði upp er Englandsmeistarar Liverpool unnu sinn fyrsta leik á árinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Tottenham Hotspur. Hann segir Liverpool hafa átt 3-1 sigurinn skilið. 28. janúar 2021 22:30
Loks vann Liverpool leik Liverpool vann Tottenham Hotspur 3-1 á útivelli í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsti sigur Liverpool síðan liðið vann Crystal Palace 7-0 á útivelli þann 19. desember. 28. janúar 2021 22:00