Vellauðugt par sótt til saka fyrir að svíkja út bóluefni ætlað frumbyggjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. janúar 2021 23:48 Rodney og Ekaterina Baker hafa vakið mikla reiði í Kanada með athæfi sínu. Facebook Kanadískt par á yfir höfði sér fangelsisvist eftir að hafa beitt brögðum til að fá bólusetningu við kórónuveirunni. Parið, sem er hvítt og forríkt, fékk bóluefni sem ætlað var viðkvæmum hópi kanadískra frumbyggja. Parið, Rodney og Ekaterina Baker, fóru með leiguflugi til Beaver Creek, hundrað manna smábæjar í Yukon í norðvesturhluta Kanada. Þar þóttust þau vera starfsmenn gistiheimilis á svæðinu og fengu skammt af bóluefni Moderna. Bóluefnið var sérstaklega ætlað íbúum á svæðinu, þar á meðal öldruðum meðlimum af ætt frumbyggja sem kennd er við White River. Allir íbúar svæðisins teljast í áhættuhópi; ýmist vegna takmarkaðs aðgengis að heilbrigðisþjónustu eða aldurs. Parið var sektað um rúma tvö þúsund Kanadadollara, eða um 230 þúsund íslenskar krónur fyrir uppátækið. Sektin þótti þó heldur væg refsing fyrir brotið þar sem parið er afar vel stætt. Rodney Baker var hálaunaður framkvæmdastjóri hjá spilavíti, þar til hann sagði af sér á sunnudag, og hafði þénað um fjóra milljarða íslenskra króna á hlutabréfaviðskiptum síðasta árið. Yfirvöld í Yukon hafa nú stefnt parinu fyrir dóm en því er meðal annars gefið að sök að hafa brotið fjórtán daga sóttkví við komuna á svæðið. Parið á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kanada Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Parið, Rodney og Ekaterina Baker, fóru með leiguflugi til Beaver Creek, hundrað manna smábæjar í Yukon í norðvesturhluta Kanada. Þar þóttust þau vera starfsmenn gistiheimilis á svæðinu og fengu skammt af bóluefni Moderna. Bóluefnið var sérstaklega ætlað íbúum á svæðinu, þar á meðal öldruðum meðlimum af ætt frumbyggja sem kennd er við White River. Allir íbúar svæðisins teljast í áhættuhópi; ýmist vegna takmarkaðs aðgengis að heilbrigðisþjónustu eða aldurs. Parið var sektað um rúma tvö þúsund Kanadadollara, eða um 230 þúsund íslenskar krónur fyrir uppátækið. Sektin þótti þó heldur væg refsing fyrir brotið þar sem parið er afar vel stætt. Rodney Baker var hálaunaður framkvæmdastjóri hjá spilavíti, þar til hann sagði af sér á sunnudag, og hafði þénað um fjóra milljarða íslenskra króna á hlutabréfaviðskiptum síðasta árið. Yfirvöld í Yukon hafa nú stefnt parinu fyrir dóm en því er meðal annars gefið að sök að hafa brotið fjórtán daga sóttkví við komuna á svæðið. Parið á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kanada Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira