Breyttu reglunum eftir umdeilt mark Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2021 08:01 Ef atvik líkt og þetta kemur aftur upp verður um rangstöðu að ræða. @primevideosport Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að breyta reglum varðandi rangstöðu eftir umdeilt mark Bernardo Silva í 2-0 sigri Manchester City á Aston Villa þann 20. janúar síðastliðinn. Markið var mjög umdeilt þar sem Rodri var rangstæður þegar Tyrone Mings tók við boltanum eftir sendingu Manchester City fram völlinn. Vegna þess að Rodri gerði enga tilraun til að ná boltanum þangað til Mings tók við honum ákváðu dómarar leiksins ekki að dæma rangstöðu. EXCLUSIVE: Guidance has been added to the offside rule after controversial Bernardo Silva goal in what has been described as 'a face-saving exercise' by PGMOL. Goal, set up by an offside Rodri, would not stand from now on. https://t.co/46d8EgI8P4 via @MailSport— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) January 26, 2021 Í kjölfarið vann Rodri boltann af Mings og á endanum fór knötturinn til Silva sem skoraði með góðu skoti. Í kjölfarið lét Dean Smith, þjálfari Villa, dómaratríó leiksins heyra það og fékk á endanum rautt spjald fyrir ummæli sín. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að breyta reglunum varðandi rangstöðu og munu slík mörk vera dæmd ólögleg héðan í frá. Leikmaðurinn verður þá talinn rangstæður þó svo að hann geri ekki tilraun til að ná knettinum fyrr en eftir að mótherji tekur við honum. Það róar eflaust ekki Dean Smith en mark Silva kom á 79. mínútu leiksins og í uppbótartíma tvöfaldaði İlkay Gündoğan forystu City með marki af vítapunktinum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Markið var mjög umdeilt þar sem Rodri var rangstæður þegar Tyrone Mings tók við boltanum eftir sendingu Manchester City fram völlinn. Vegna þess að Rodri gerði enga tilraun til að ná boltanum þangað til Mings tók við honum ákváðu dómarar leiksins ekki að dæma rangstöðu. EXCLUSIVE: Guidance has been added to the offside rule after controversial Bernardo Silva goal in what has been described as 'a face-saving exercise' by PGMOL. Goal, set up by an offside Rodri, would not stand from now on. https://t.co/46d8EgI8P4 via @MailSport— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) January 26, 2021 Í kjölfarið vann Rodri boltann af Mings og á endanum fór knötturinn til Silva sem skoraði með góðu skoti. Í kjölfarið lét Dean Smith, þjálfari Villa, dómaratríó leiksins heyra það og fékk á endanum rautt spjald fyrir ummæli sín. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að breyta reglunum varðandi rangstöðu og munu slík mörk vera dæmd ólögleg héðan í frá. Leikmaðurinn verður þá talinn rangstæður þó svo að hann geri ekki tilraun til að ná knettinum fyrr en eftir að mótherji tekur við honum. Það róar eflaust ekki Dean Smith en mark Silva kom á 79. mínútu leiksins og í uppbótartíma tvöfaldaði İlkay Gündoğan forystu City með marki af vítapunktinum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira