Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2021 16:18 Nicole og Ásmundur Einar stilltu sér upp á mynd í tilefni skipunarinnar. Stjórnarráðið Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. Nicole segist vera fyrsta erlenda konan sem fer fyrir ríkisstofnun hér á landi og því um sögulega skipun að ræða. Starfsaðstaða forstöðumanns Fjölmenningarseturs er á Ísafirði. „Fyrir ekki svo löngu síðan sakaði maður mig um að hafa ofselt sjálfan mig og hæfileika mína ... við hann segi ég fylgjast með þegar ég sanni mig einu sinni enn. Ég er mjög spennt fyrir þeim áskorunum og tækifærum sem þetta nýja starf mun bjóða upp á,“ segir Nicole. „Ég er líka mjög stolt og þakklátt af því að vera fyrsta kona af erlendum uppruna sem skipuð er sem forstöðumaður ríkisstofnunar. Ástríða mínu fyrir að vinna að málefnum innflytjenda mun örugglega finna leið til framkvæmda hér! Ég finn fyrir auðmýkt vegna traust sem mér er veit í þessu hlutverki, ég mun gera mitt allra besta.“ Nicole er með B.ed. gráðu í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og M.Ed. í Náms og Kennslufræði frá Háskóla Íslands. Nicole var leiðbeinandi við Leikskólann Heiðarborg frá 2000-2003 en tók svo við starfi verkefnastjóra á leikskólanum Múlaborg árið 2004 þar sem hún vann með fjölbreyttum barna- og samstarfshóp með áherslu á samstarf og teymisvinnu í skólastarfi. Árið 2008 tók hún við starfi verkefnastjóra með umsjón yfir fjölmenningarstefnu leikskólans. Nicole varð aðstoðarleikskólastjóri á Leikskólanum Ösp árið 2009 þar sem hún kom mikið að rekstri og stjórnun skólans en varð svo skólastjóri skólans árið 2011 og sinnti því starfi allt til ársins 2016. Í starfi sínu sem leikskólastjóri hefur Nicole komið að ýmsum verkefnum sem tengjast fjölmenningu og má þar nefna samstarfsverkefni um menningu, mál og læsi í Fellahverfi og íslenskunámskeið fyrir foreldra af erlendum uppruna í leikskólanum Ösp en það verkefni hefur fengið tilnefningu til viðurkenningar frá Samfok. Nicole var alþingismaður á árunum 2016-2017 en hefur verið verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Breiðholts frá árinu 2018 til dagsins í dag. Að auki hefur Nicole verið formaður Hverfisráðs Breiðholts frá 2014-2018. Ísafjarðarbær Vistaskipti Innflytjendamál Menning Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Nicole segist vera fyrsta erlenda konan sem fer fyrir ríkisstofnun hér á landi og því um sögulega skipun að ræða. Starfsaðstaða forstöðumanns Fjölmenningarseturs er á Ísafirði. „Fyrir ekki svo löngu síðan sakaði maður mig um að hafa ofselt sjálfan mig og hæfileika mína ... við hann segi ég fylgjast með þegar ég sanni mig einu sinni enn. Ég er mjög spennt fyrir þeim áskorunum og tækifærum sem þetta nýja starf mun bjóða upp á,“ segir Nicole. „Ég er líka mjög stolt og þakklátt af því að vera fyrsta kona af erlendum uppruna sem skipuð er sem forstöðumaður ríkisstofnunar. Ástríða mínu fyrir að vinna að málefnum innflytjenda mun örugglega finna leið til framkvæmda hér! Ég finn fyrir auðmýkt vegna traust sem mér er veit í þessu hlutverki, ég mun gera mitt allra besta.“ Nicole er með B.ed. gráðu í leikskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og M.Ed. í Náms og Kennslufræði frá Háskóla Íslands. Nicole var leiðbeinandi við Leikskólann Heiðarborg frá 2000-2003 en tók svo við starfi verkefnastjóra á leikskólanum Múlaborg árið 2004 þar sem hún vann með fjölbreyttum barna- og samstarfshóp með áherslu á samstarf og teymisvinnu í skólastarfi. Árið 2008 tók hún við starfi verkefnastjóra með umsjón yfir fjölmenningarstefnu leikskólans. Nicole varð aðstoðarleikskólastjóri á Leikskólanum Ösp árið 2009 þar sem hún kom mikið að rekstri og stjórnun skólans en varð svo skólastjóri skólans árið 2011 og sinnti því starfi allt til ársins 2016. Í starfi sínu sem leikskólastjóri hefur Nicole komið að ýmsum verkefnum sem tengjast fjölmenningu og má þar nefna samstarfsverkefni um menningu, mál og læsi í Fellahverfi og íslenskunámskeið fyrir foreldra af erlendum uppruna í leikskólanum Ösp en það verkefni hefur fengið tilnefningu til viðurkenningar frá Samfok. Nicole var alþingismaður á árunum 2016-2017 en hefur verið verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Breiðholts frá árinu 2018 til dagsins í dag. Að auki hefur Nicole verið formaður Hverfisráðs Breiðholts frá 2014-2018.
Ísafjarðarbær Vistaskipti Innflytjendamál Menning Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira