Chelsea staðfestir brottreksturinn Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2021 11:37 Frank Lampard er hættur sem þjálfari Chelsea. Getty/Darren Walsh Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni. Þetta fullyrti The Telegraph nú í morgun og Chelsea hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem þetta er staðfest. „Þetta var mjög erfið ákvörðun fyrir félagið, ekki síst því persónulegt samband mitt við Frank er frábært og ég ber ómælda virðingu fyrir honum,“ sagði Abramovich í yfirlýsingu. Chelsea vinnur nú að ráðningu nýs knattspyrnustjóra. Innan við sólarhringur er síðan að Lampard stýrði Chelsea til sigurs á Luton Town í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en það virðist hafa verið síðasti leikur Chelsea undir hans stjórn. Chelsea Football Club has today parted company with Head Coach Frank Lampard.— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 25, 2021 Samkvæmt frétt The Telegraph fengu leikmenn Chelsea skilaboð um að mæta ekki á æfingasvæðið fyrr en síðdegis. Lampard tók við Chelsea sumarið 2019 eftir góða frammistöðu sem þjálfari Derby. Chelsea var þá í kaupbanni hjá FIFA. Liðið endaði í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og komst í Meistaradeild Evrópu, þar sem liðið mætir Atlético Madrid í 16 liða úrslitum 23. febrúar og 17. mars. Liðinu hefur hins vegar gengið illa í úrvalsdeildinni í vetur og er aðeins í 9. sæti, með 29 stig eftir 19 leiki eða ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. - Chelsea lost 7 of their 28 Premier League home matches under Frank Lampard, the same number of defeats the Blues had in 57 PL home fixtures under Antonio Conte and Maurizio Sarri combined. #CFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 25, 2021 Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Þetta fullyrti The Telegraph nú í morgun og Chelsea hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem þetta er staðfest. „Þetta var mjög erfið ákvörðun fyrir félagið, ekki síst því persónulegt samband mitt við Frank er frábært og ég ber ómælda virðingu fyrir honum,“ sagði Abramovich í yfirlýsingu. Chelsea vinnur nú að ráðningu nýs knattspyrnustjóra. Innan við sólarhringur er síðan að Lampard stýrði Chelsea til sigurs á Luton Town í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en það virðist hafa verið síðasti leikur Chelsea undir hans stjórn. Chelsea Football Club has today parted company with Head Coach Frank Lampard.— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 25, 2021 Samkvæmt frétt The Telegraph fengu leikmenn Chelsea skilaboð um að mæta ekki á æfingasvæðið fyrr en síðdegis. Lampard tók við Chelsea sumarið 2019 eftir góða frammistöðu sem þjálfari Derby. Chelsea var þá í kaupbanni hjá FIFA. Liðið endaði í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og komst í Meistaradeild Evrópu, þar sem liðið mætir Atlético Madrid í 16 liða úrslitum 23. febrúar og 17. mars. Liðinu hefur hins vegar gengið illa í úrvalsdeildinni í vetur og er aðeins í 9. sæti, með 29 stig eftir 19 leiki eða ellefu stigum á eftir toppliði Manchester United. - Chelsea lost 7 of their 28 Premier League home matches under Frank Lampard, the same number of defeats the Blues had in 57 PL home fixtures under Antonio Conte and Maurizio Sarri combined. #CFC— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 25, 2021
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira