Klopp: Ekki hafa áhyggjur af okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 12:31 Jürgen Klopp heldur um höfuð sitt á hliðarlínunni í leik Manchester United and Liverpool á Old Trafford í gær. Getty/Andrew Powell Stuðningsmenn Liverpool eru margir hverjir að fara á taugum. Vandræði Englandsmeistaranna héldu áfram í gær með tapi á móti erkifjendunum og Liverpool hefur enn ekki unnið „alvöru“ lið á árinu 2021. Liverpool hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum, er dottið úr enska bikarnum og komið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eini sigurinn á nýju ári kom á móti krakkaliði Aston Villa sem mætti Liverpool í enska bikarnum með aðalliðið sitt í sóttkví. Knattspyrnustjórinn hjá Liverpool segir þó enga ástæðu til að hafa áhyggjur af hans liði. Man Utd beat Liverpool in FA Cup: Don't worry about us, says Reds boss Klopp https://t.co/Au96UcqxWI— BBC News (UK) (@BBCNews) January 25, 2021 „Ég sá fullt af skrefum í rétta átt og það er gott,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn þar sem liðið tapaði 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Manchester United. Bruno Fernandes skoraði sigurmark Manchester United með skoti beint úr aukaspyrnu undir lok leiksins. Mohammed Salah skoraði bæði mörk Liverpool, kom liðinu i 1-0 og jafnaði metin líka í 2-2. "We have to solve it together"Liverpool boss Jurgen Klopp knows that his side have to solve their recent problems as a team pic.twitter.com/BKWrX5mfbd— Football Daily (@footballdaily) January 25, 2021 „Þetta er ekki það sem vildum og auðvitað er það pirrandi. Við vorum ekki að spila okkar allra besta leik en liðið var engu að síður að taka fullt af skrefum í rétt átt,“ sagði Klopp. „Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af okkur. Við erum samheldnir sem lið og við verum hægt og rólega að verða betri,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp s FA Cup record:2016: 4th round 2017: 4th round 2018: 4th round 2019: 3rd round 2020: 5th round 2021: 4th round pic.twitter.com/NsnI6cM0IF— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2021 Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Liverpool hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum, er dottið úr enska bikarnum og komið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eini sigurinn á nýju ári kom á móti krakkaliði Aston Villa sem mætti Liverpool í enska bikarnum með aðalliðið sitt í sóttkví. Knattspyrnustjórinn hjá Liverpool segir þó enga ástæðu til að hafa áhyggjur af hans liði. Man Utd beat Liverpool in FA Cup: Don't worry about us, says Reds boss Klopp https://t.co/Au96UcqxWI— BBC News (UK) (@BBCNews) January 25, 2021 „Ég sá fullt af skrefum í rétta átt og það er gott,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn þar sem liðið tapaði 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Manchester United. Bruno Fernandes skoraði sigurmark Manchester United með skoti beint úr aukaspyrnu undir lok leiksins. Mohammed Salah skoraði bæði mörk Liverpool, kom liðinu i 1-0 og jafnaði metin líka í 2-2. "We have to solve it together"Liverpool boss Jurgen Klopp knows that his side have to solve their recent problems as a team pic.twitter.com/BKWrX5mfbd— Football Daily (@footballdaily) January 25, 2021 „Þetta er ekki það sem vildum og auðvitað er það pirrandi. Við vorum ekki að spila okkar allra besta leik en liðið var engu að síður að taka fullt af skrefum í rétt átt,“ sagði Klopp. „Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af okkur. Við erum samheldnir sem lið og við verum hægt og rólega að verða betri,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp s FA Cup record:2016: 4th round 2017: 4th round 2018: 4th round 2019: 3rd round 2020: 5th round 2021: 4th round pic.twitter.com/NsnI6cM0IF— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2021
Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira