JoJo Siwa kemur út úr skápnum Sylvía Hall skrifar 24. janúar 2021 19:05 JoJo Siwa er þekkt fyrir litríka framkomu, sérstaklega á samfélagsmiðlum. Rodin Eckenroth/Getty Samfélagsmiðlastjarnan og söngkonan JoJo Siwa segist himinlifandi eftir að hafa tilkynnt að hún skilgreini sig hinsegin. Siwa, sem er sautján ára gömul, hafði gefið þetta í skyn á samfélagsmiðlum undanfarna daga en staðfesti það svo í löngu myndbandi sem hún birti í gær. Siwa er hvað þekktust á TikTok þar sem hún nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega meðal barna. Hún steig þó fyrst inn í sviðsljósið árið 2015 í raunveruleikaþáttunum Dance Moms og hefur vakið mikla athygli fyrir líflega og litríka framkomu sína. Hún segist ekki tilbúin til að skilgreina kynhneigð sína frekar en það sé frábært að hafa tilkynnt þetta. Á föstudag birti hún mynd af sér í bol þar sem stóð „besta samkynhneigða frænka í heimi“, en færslan hefur fengið góðar undirtektir. My cousin got me a new shirt pic.twitter.com/DuHhgRto7b— JoJo Siwa!🌈❤️🎀 (@itsjojosiwa) January 22, 2021 „Akkúrat núna er ég ofboðslega glöð og vil deila öllu með heiminum, í alvöru, en ég vil líka eiga mitt einkalíf þar til ég er tilbúin að gera það opinbert,“ sagði Siwa þegar hún svaraði spurningum fylgjenda sinna í beinni á Instagram í gær. „Ég hef alltaf trúað því að manneskjan mín verði mín manneskja, og ef sú manneskja er strákur er það frábært og ef það er stelpa þá er það líka frábært.“ View this post on Instagram A post shared by JoJo Siwa (@itsjojosiwa) Hinsegin Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Siwa er hvað þekktust á TikTok þar sem hún nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega meðal barna. Hún steig þó fyrst inn í sviðsljósið árið 2015 í raunveruleikaþáttunum Dance Moms og hefur vakið mikla athygli fyrir líflega og litríka framkomu sína. Hún segist ekki tilbúin til að skilgreina kynhneigð sína frekar en það sé frábært að hafa tilkynnt þetta. Á föstudag birti hún mynd af sér í bol þar sem stóð „besta samkynhneigða frænka í heimi“, en færslan hefur fengið góðar undirtektir. My cousin got me a new shirt pic.twitter.com/DuHhgRto7b— JoJo Siwa!🌈❤️🎀 (@itsjojosiwa) January 22, 2021 „Akkúrat núna er ég ofboðslega glöð og vil deila öllu með heiminum, í alvöru, en ég vil líka eiga mitt einkalíf þar til ég er tilbúin að gera það opinbert,“ sagði Siwa þegar hún svaraði spurningum fylgjenda sinna í beinni á Instagram í gær. „Ég hef alltaf trúað því að manneskjan mín verði mín manneskja, og ef sú manneskja er strákur er það frábært og ef það er stelpa þá er það líka frábært.“ View this post on Instagram A post shared by JoJo Siwa (@itsjojosiwa)
Hinsegin Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira