Segir skrokkinn í góðum málum og leikina gegn Njarðvík alltaf með þeim erfiðari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 23:01 Milka fór hamförum gegn Njarðvík á föstudagskvöld. Vísir/Daniel Thor Dominykas Milka fór mikinn er Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta á föstudagskvöld, lokatölur 90-77. Milka skoraði 32 stig og tók 17 fráköst. Hann var því eðlilega kampakátur er hann ræddi við Dominos Körfuboltakvöld að leik loknum. „Fínn sem stendur, ég mun finna mest fyrir þessu á morgun,“ sagði Milka aðspurður hvernig skrokkurinn væri. „Við æfum minna svo ég held að allir leikmennirnir njóti þess, það er skemmtilegra að spila en æfa. Við þurfum að vera faglegir, hugsa vel um líkamann, fara í kalda pottinn, teygja og allt þannig. Fyrir mig er þetta fínt sem er en við sjáum til hvernig þetta verður þegar líður á tímabilið,“ sagði leikmaðurinn öflugi um hina þéttu dagskrá sem er í Dominos-deildinni þessa dagana. Um leikinn gegn Njarðvík „Þetta er mikill nágrannaslagur og við viljum gefa 100 prósent í leikinn. Ég vil vera leiðtogi liðsins og stundum þarf maður að hætta að tala og vera gott fordæmi. Ég var heppinn í kvöld að geta sýnt gott fordæmi í leiknum.“ „Maður getur alltaf spilað betur, það er hugarfarið mitt. Það er orðatiltæki sem ég hef tileinkað mér: Þú ert aldrei jafn góður og fólk segir, þú ert heldur aldrei jafn lélegur og fólk segir.“ „Í vikunni eru allir að tala um að Keflavík og Njarðvík séu hlið við hlið. Það er alltaf mikið undir í þessum leik, skiptir engu máli hversu góð liðin eru því leikirnir eru alltaf erfiðir.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Það er á ensku og er ótextað. Klippa: Milka eftir leikinn gegn Njarðvík Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Sjá meira
„Fínn sem stendur, ég mun finna mest fyrir þessu á morgun,“ sagði Milka aðspurður hvernig skrokkurinn væri. „Við æfum minna svo ég held að allir leikmennirnir njóti þess, það er skemmtilegra að spila en æfa. Við þurfum að vera faglegir, hugsa vel um líkamann, fara í kalda pottinn, teygja og allt þannig. Fyrir mig er þetta fínt sem er en við sjáum til hvernig þetta verður þegar líður á tímabilið,“ sagði leikmaðurinn öflugi um hina þéttu dagskrá sem er í Dominos-deildinni þessa dagana. Um leikinn gegn Njarðvík „Þetta er mikill nágrannaslagur og við viljum gefa 100 prósent í leikinn. Ég vil vera leiðtogi liðsins og stundum þarf maður að hætta að tala og vera gott fordæmi. Ég var heppinn í kvöld að geta sýnt gott fordæmi í leiknum.“ „Maður getur alltaf spilað betur, það er hugarfarið mitt. Það er orðatiltæki sem ég hef tileinkað mér: Þú ert aldrei jafn góður og fólk segir, þú ert heldur aldrei jafn lélegur og fólk segir.“ „Í vikunni eru allir að tala um að Keflavík og Njarðvík séu hlið við hlið. Það er alltaf mikið undir í þessum leik, skiptir engu máli hversu góð liðin eru því leikirnir eru alltaf erfiðir.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Það er á ensku og er ótextað. Klippa: Milka eftir leikinn gegn Njarðvík
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Sjá meira