Selfossveitur fengu stóran lottóvinning Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2021 21:01 Brosið fer ekki af þeim Sigurði Þór (t.v.) og Tómasi Ellert eftir að mikið magn fannst af heitu vatni við borun í Ósabotnun í landi Stóra Ármóts, sem er í Flóahreppi. Selfossveitur unnu stóran lottóvinning með fundinum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brosið af starfsmönnum Selfossveitna fer ekki af þeim þessa dagana því mikið af heitu vatni var að finnast eftir borun í Ósabotnum skammt frá Selfossi. Um er að ræða tuttugu lítra á sekúndu af níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Það eru starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, sem bora nýju holuna með jarðbornum Sleipni með sérfræðiráðgjöf frá starfsmönnum Ísors. Holan er nú á 1730 metra dýpi og er staðsett í Ósabotnum norðaustan við Selfoss í landi Stóra Ármóts. „Við erum svona gróflega að áætla þó það sé erfitt að meta það á þessari stundu að þetta séu tuttugu lítrar á sekúndu, sem er að koma upp úr holunni af níutíu til níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Við stefnum á að fara allavega tvö þúsund metra með þessa holu. Svona hola kostar vel yfir 200 milljónir þannig að lottómiðinn er dýr ef ekki heppnast, nú unnum við í lottóinu, sem við erum mjög ánægðir með,“ segir Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Selfossveitna. En hvað þýðir allt þetta nýja heita vatn fyrir Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitur? „Það þýðir það að afhendinga öryggi á heitu vatni til íbúa mun aukast. Ég er bara mjög heitur fyrir framhaldinu fyrir því að halda áfram orkuöflun hér á svæðinu,“ segir Tómas Ellert Tómasson, formaður Eigna og veitunefndar Árborgar Jarðborinn Sleipnir frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann heita vatnið á 1730 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Flóahreppur Orkumál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Það eru starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, sem bora nýju holuna með jarðbornum Sleipni með sérfræðiráðgjöf frá starfsmönnum Ísors. Holan er nú á 1730 metra dýpi og er staðsett í Ósabotnum norðaustan við Selfoss í landi Stóra Ármóts. „Við erum svona gróflega að áætla þó það sé erfitt að meta það á þessari stundu að þetta séu tuttugu lítrar á sekúndu, sem er að koma upp úr holunni af níutíu til níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Við stefnum á að fara allavega tvö þúsund metra með þessa holu. Svona hola kostar vel yfir 200 milljónir þannig að lottómiðinn er dýr ef ekki heppnast, nú unnum við í lottóinu, sem við erum mjög ánægðir með,“ segir Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Selfossveitna. En hvað þýðir allt þetta nýja heita vatn fyrir Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitur? „Það þýðir það að afhendinga öryggi á heitu vatni til íbúa mun aukast. Ég er bara mjög heitur fyrir framhaldinu fyrir því að halda áfram orkuöflun hér á svæðinu,“ segir Tómas Ellert Tómasson, formaður Eigna og veitunefndar Árborgar Jarðborinn Sleipnir frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann heita vatnið á 1730 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Flóahreppur Orkumál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent