Ragnar Örn: Vinnur engan leik á hálfum hraða Benedikt Grétarsson skrifar 22. janúar 2021 21:06 Ragnar Örn Bragason var frábær í liði Þórs Þorlákshafnar í kvöld. Vísir/eyþór Ragnar Örn Bragason var frábær í óvæntum 11 stiga sigri Þórs Þorlákshafnar á Stjörnunni er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld að Ásgarði í Garðabæ, lokatölur 111-100. Ragnar Örn skoraði 20 stig í leiknum og var sérstaklega góður í síðari hálfleik. „Við erum alltaf ánægðir með sigur, alveg sama á móti hverjum við spilum en það er sérstaklega gaman að ná úrslitum gegn svona sterku liði eins og Stjarnan er. Það er frábært að sækja tvö stig hingað eftir tvo frekar dapra leiki gegn Keflavík og Grindavík.“ Ragnar var sammála að 111 stig gegn góðu varnarliði eins og Stjörnunni væri virkilega jákvætt. „Þeir eru með mjög góða varnarmenn í liðinu sínu en við náðum bara að keyra á þá. Við erum með nokkra góða „transition“-menn í liðinu eins og t.d. Styrmi sem bara óð yfir þá á kafla í seinni hálfleik.“ Ragnar segir það lykilatriði að halda uppi góðu tempói allan leikinn. „Við vorum bara á bensíngjöfinni allan tímann í kvöld. Í hinum leikjunum vorum við á fullum krafti kannski helminginn af leikjunum og það er bara þannig í þessari deild að þú vinnur engan leik nema þú spilir vel allan leikinn. Það er bara stuð að mega spila körfubolta,“ sagði Ragnar brosandi að lokum. Körfubolti Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Ragnar Örn skoraði 20 stig í leiknum og var sérstaklega góður í síðari hálfleik. „Við erum alltaf ánægðir með sigur, alveg sama á móti hverjum við spilum en það er sérstaklega gaman að ná úrslitum gegn svona sterku liði eins og Stjarnan er. Það er frábært að sækja tvö stig hingað eftir tvo frekar dapra leiki gegn Keflavík og Grindavík.“ Ragnar var sammála að 111 stig gegn góðu varnarliði eins og Stjörnunni væri virkilega jákvætt. „Þeir eru með mjög góða varnarmenn í liðinu sínu en við náðum bara að keyra á þá. Við erum með nokkra góða „transition“-menn í liðinu eins og t.d. Styrmi sem bara óð yfir þá á kafla í seinni hálfleik.“ Ragnar segir það lykilatriði að halda uppi góðu tempói allan leikinn. „Við vorum bara á bensíngjöfinni allan tímann í kvöld. Í hinum leikjunum vorum við á fullum krafti kannski helminginn af leikjunum og það er bara þannig í þessari deild að þú vinnur engan leik nema þú spilir vel allan leikinn. Það er bara stuð að mega spila körfubolta,“ sagði Ragnar brosandi að lokum.
Körfubolti Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira