Gular viðvaranir vegna norðanhríðar: Skafrenningur, lítið skyggni og snjóflóðahætta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. janúar 2021 07:15 Hættustig og rýming níu húsa vegna snjóflóðahættu er enn í gildi á Siglufirði. Myndin er tekin á skíðasvæði bæjarins þar sem snjóflóð féll fyrr í vikunni og olli mikilli eyðileggingu eins og sjá má. DJI Reykjavík/Sigurður Þór Helgason Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna norðanhríðar á norður- og austurhluta landsins. Viðvaranirnar taka gildi klukkan níu nú fyrir hádegi og gilda til miðnættis annað kvöld. Þær gilda í eftirfarandi landshlutum: Strandir og Norðurland vestra: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Norðurland eystra: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur, ekki síst á Tröllaskaga. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Austurland að Glettingi: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Austfirðir: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur, einkum norðan til. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Enn er hættustig í gildi á Siglufirði vegna snjóflóðahættu og rýming enn í gildi í þeim níu húsum sem rýmd voru fyrr í vikunni. Þá er óvissustig vegna snjóflóðahættu í gildi annars staðar á Norðurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur ekki frést af því að flóð hafi fallið í gærkvöldi eða í nótt en vegna versnandi veðurs og hríðarinnar sem varað er við er ekki búist við því að snjóflóðahættan minnki í dag eða á morgun. Staðan verður þó endurmetin síðar í dag. Veðurhorfur á landinu: Norðan 8-15 m/s og 10-18 síðdegis, en sums staðar hvassari vindstrengir syðra. Él eða snjókoma á norðanverðu landinu, en bjart sunnan heiða. Heldur hvassari á morgun. Samfeld snjókoma NA- og A-lands, þurrt að kalla um landið S-vert, en annars él. Frost 1 til 6 stig, en allvíða frostlaust syðst og austast. Á laugardag: Norðan 13-20 m/s og snjókoma eða éljagangur, hvassast við SA-ströndina, en skýjað með köflum og þurrt að kalla sunnan heiða. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Á sunnudag: Norðan 8-15 m/s og él, en léttskýjað S- og V-lands. Frost 1 til 8 stig, minnst syðst. Á mánudag: Norðankaldi og víða dálítil él, en austlægari syðst og líkur á snjókomu þar. Harðnandi frost. Veður Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Sjá meira
Strandir og Norðurland vestra: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Norðurland eystra: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur, ekki síst á Tröllaskaga. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Austurland að Glettingi: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Austfirðir: Norðan 10-18 m/s og skafrenningur eða éljagangur, einkum norðan til. Skyggni mjög lítið á köflum og aksturrsskilyrði erfið, einkum á fjallvegum. Enn er hættustig í gildi á Siglufirði vegna snjóflóðahættu og rýming enn í gildi í þeim níu húsum sem rýmd voru fyrr í vikunni. Þá er óvissustig vegna snjóflóðahættu í gildi annars staðar á Norðurlandi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur ekki frést af því að flóð hafi fallið í gærkvöldi eða í nótt en vegna versnandi veðurs og hríðarinnar sem varað er við er ekki búist við því að snjóflóðahættan minnki í dag eða á morgun. Staðan verður þó endurmetin síðar í dag. Veðurhorfur á landinu: Norðan 8-15 m/s og 10-18 síðdegis, en sums staðar hvassari vindstrengir syðra. Él eða snjókoma á norðanverðu landinu, en bjart sunnan heiða. Heldur hvassari á morgun. Samfeld snjókoma NA- og A-lands, þurrt að kalla um landið S-vert, en annars él. Frost 1 til 6 stig, en allvíða frostlaust syðst og austast. Á laugardag: Norðan 13-20 m/s og snjókoma eða éljagangur, hvassast við SA-ströndina, en skýjað með köflum og þurrt að kalla sunnan heiða. Frost víða 0 til 5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Á sunnudag: Norðan 8-15 m/s og él, en léttskýjað S- og V-lands. Frost 1 til 8 stig, minnst syðst. Á mánudag: Norðankaldi og víða dálítil él, en austlægari syðst og líkur á snjókomu þar. Harðnandi frost.
Veður Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Sjá meira