„Vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. janúar 2021 21:41 Emil Barja var verulega ósáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Vísir/Bára Emil Barja fyrirliði Hauka var ósáttur eftir tap hans manna gegn Grindavík í HS Orku höllinni í kvöld. Haukar eru með þrjú töp á bakinu eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Domino´s deildinni. „Mér fannst við vera þungir. Við vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti, við vorum ekki að koma úr blokkeringum af krafti og þær voru ekki nógu góðar hjá okkur. Sóknarleikurinn yfirhöfuð er ekki nógu góður, of einhæfur og við vorum ekki að finna það sem við vorum að leita að í kerfunum,“ sagði Emil í samtali við Vísi eftir leik. Sóknarleikur Hauka olli þeim líka vandræðum í síðasta leik gegn Keflavík en Emil sagði stuttur tími á milli leikja ekki vera málið. „Við erum búnir að hlaupa kerfin allan desember, við kunnum þau og vitum hvert við eigum að fara. Það er eins og við treystum því ekki að við getum fengið opin skot ef við hlaupum þau til enda.“ Emil var heldur ekki ánægður með varnarleik síns liðs í dag. „Í raun ekki. Mér fannst við geta gert miklu betur, þeir voru að fá opin skot og róteringarnar voru oft vitlausar hjá okkur. Við vorum að hjálpa vitlausum mönnum, þeir voru að taka einföld kerfi og það kom enginn til að hjálpa. Við getum gert miklu betur.“ Haukar eru með einn sigur eftir fyrstu fjórar umferðirnar í deildinni. „Alls ekki nein óskastaða. Við verðum bara að halda áfram. Við þurfum að treysta á kerfin, við erum með góð kerfi og við þurfum að hlaupa með einhverju markmiði. Ekki bara ein sending og skot eða ein blokkering og skot. Þetta eru kerfi sem geta gefið okkur fullt ef við bara hlaupum þau almennilega og treystum á þau.“ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
„Mér fannst við vera þungir. Við vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti, við vorum ekki að koma úr blokkeringum af krafti og þær voru ekki nógu góðar hjá okkur. Sóknarleikurinn yfirhöfuð er ekki nógu góður, of einhæfur og við vorum ekki að finna það sem við vorum að leita að í kerfunum,“ sagði Emil í samtali við Vísi eftir leik. Sóknarleikur Hauka olli þeim líka vandræðum í síðasta leik gegn Keflavík en Emil sagði stuttur tími á milli leikja ekki vera málið. „Við erum búnir að hlaupa kerfin allan desember, við kunnum þau og vitum hvert við eigum að fara. Það er eins og við treystum því ekki að við getum fengið opin skot ef við hlaupum þau til enda.“ Emil var heldur ekki ánægður með varnarleik síns liðs í dag. „Í raun ekki. Mér fannst við geta gert miklu betur, þeir voru að fá opin skot og róteringarnar voru oft vitlausar hjá okkur. Við vorum að hjálpa vitlausum mönnum, þeir voru að taka einföld kerfi og það kom enginn til að hjálpa. Við getum gert miklu betur.“ Haukar eru með einn sigur eftir fyrstu fjórar umferðirnar í deildinni. „Alls ekki nein óskastaða. Við verðum bara að halda áfram. Við þurfum að treysta á kerfin, við erum með góð kerfi og við þurfum að hlaupa með einhverju markmiði. Ekki bara ein sending og skot eða ein blokkering og skot. Þetta eru kerfi sem geta gefið okkur fullt ef við bara hlaupum þau almennilega og treystum á þau.“
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti