Stórleikur Danielu á Ásvöllum og Keflavíkurstelpur eru áfram taplausar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 16:40 Elísabeth Ýr Ægisdóttir hjá Haukum með boltann en Keflvíkingurinn Daniela Wallen Morillo er til varnar. Vísir/Hulda Margrét Guðjón Guðmundsson fór yfir umferðina í kvennakörfunni í gærkvöldi en þar fögnuðu Breiðablik, Valur, Keflavík og Fjölnir sigri í sínum leikjum. Fjögur lið eru með átta stig á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir að sjötta umferðin fór fram í gær. Þessi þrjú lið hafa þó ekki spilað jafnmarga leiki. Keflavík, Fjölnir og Valur eru liðin með átta stiga á toppnum, Keflavík í fjórum leikjum, Valur í fimm leikjum og nýliðar Fjölnis í sex leikjum. Klippa: Gaupi fór yfir umferðina í Dominos-deild kvenna Keflavíkurkonur hafa unnið alla fjóra leiki sína í vetur en þær sóttu sigur á Ásvöllum í gær. Keflavík vann leikinn 67-57 en þær gátu þakkað stórkostlegri frammistöðu Danielu Wallen Morillo fyrir það. Daniela Wallen Morillo var með 31 stig, 23 fráköst og 45 framlagsstig í leiknum. Anna Ingunn Svansdóttir skoraði þrettán stig og var næststigahæst. Bríet Sif Hinriksdóttir var stigahæst hjá Haukum með 17 stig en liðið hefur nú tapað tveimur heimaleikjum í röð á mót Val og Keflavík. Fjölniskonur höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að keppni hófst á ný en þær unnu alla þrjá leiki sína í haust. Grafarvogsliðið náði að enda taphrinuna með 75-68 sigri á botnliði KR. KR-konur hafa enn ekki unnið leik í deildinni. Ariel Hearn skoraði 30 stig, tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Fjölni og Litháinn Lina Pikciuté var með 15 stig og 13 fráköst. Taryn McCutcheon skoraði 24 stig fyrir KR. Helena Sverrisdóttir fór fyrir Valskonum í 80-68 sigri á Snæfelli en Valsliðið lék án hinnar bandarísku Kiana Johnson sem er meidd á öxl. Helena var með 17 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum en Hallveig Jónsdóttir var stigahæst með 21 stig. Blikakonur fögnuðu sínum öðrum sigri í röð þegar þær unnu bikarmeistara Skallagríms 71-64. Jessica Kay Loera átti sinn besta leik með liðinu í vetur og skoraði 28 stig. Hér fyrir ofan má sjá samantekt Gaupa frá leikjum gærkvöldsins. Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Fjögur lið eru með átta stig á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir að sjötta umferðin fór fram í gær. Þessi þrjú lið hafa þó ekki spilað jafnmarga leiki. Keflavík, Fjölnir og Valur eru liðin með átta stiga á toppnum, Keflavík í fjórum leikjum, Valur í fimm leikjum og nýliðar Fjölnis í sex leikjum. Klippa: Gaupi fór yfir umferðina í Dominos-deild kvenna Keflavíkurkonur hafa unnið alla fjóra leiki sína í vetur en þær sóttu sigur á Ásvöllum í gær. Keflavík vann leikinn 67-57 en þær gátu þakkað stórkostlegri frammistöðu Danielu Wallen Morillo fyrir það. Daniela Wallen Morillo var með 31 stig, 23 fráköst og 45 framlagsstig í leiknum. Anna Ingunn Svansdóttir skoraði þrettán stig og var næststigahæst. Bríet Sif Hinriksdóttir var stigahæst hjá Haukum með 17 stig en liðið hefur nú tapað tveimur heimaleikjum í röð á mót Val og Keflavík. Fjölniskonur höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að keppni hófst á ný en þær unnu alla þrjá leiki sína í haust. Grafarvogsliðið náði að enda taphrinuna með 75-68 sigri á botnliði KR. KR-konur hafa enn ekki unnið leik í deildinni. Ariel Hearn skoraði 30 stig, tók 15 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Fjölni og Litháinn Lina Pikciuté var með 15 stig og 13 fráköst. Taryn McCutcheon skoraði 24 stig fyrir KR. Helena Sverrisdóttir fór fyrir Valskonum í 80-68 sigri á Snæfelli en Valsliðið lék án hinnar bandarísku Kiana Johnson sem er meidd á öxl. Helena var með 17 stig, 13 fráköst og 8 stoðsendingar í leiknum en Hallveig Jónsdóttir var stigahæst með 21 stig. Blikakonur fögnuðu sínum öðrum sigri í röð þegar þær unnu bikarmeistara Skallagríms 71-64. Jessica Kay Loera átti sinn besta leik með liðinu í vetur og skoraði 28 stig. Hér fyrir ofan má sjá samantekt Gaupa frá leikjum gærkvöldsins.
Dominos-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira