Tryggvi var aðeins fjórum stigum frá því að ná stigameti Jóns Arnórs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 11:46 Tryggvi Snær Hlinason var frábær um helgina. Getty/Oscar J. Barroso Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason setti nýtt persónulegt met um helgina og var nálægt þvi að jafna íslenska stigametið í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær hafði mest skorað sextán stig í einum leik í bestu landsdeild Evrópu en hann bætti það met um átta stig með því að skora 24 stig í sigri Casademont Zaragoza á Urbas Fuenlabrada á laugardagskvöldið. Tryggvi tróð boltanum sex sinnum í körfu mótherjanna og var því 92 prósent skotnýtingu því hann hitti úr 12 af 13 skotum sínum utan af velli auk þess að taka 9 fráköst og verja 3 skot. Tryggvi var kominn með tólf stig í fyrsta leikhlutanum og tvöfaldaði þá stigatölu sína í seinni hálfleiknum. El MONSTRUOSO partido de Tryggvi Hlinason2 4 puntos9 rebotes6 mates3 tapones3 3 valoración#LigaEndesa #ÚneteAlMejorEquipoEnMovistar pic.twitter.com/Vp1BtD5LcX— Liga Endesa (@LigaEndesa) January 16, 2021 Tryggvi var farinn að nálgast stigamet Jóns Arnórs Stefánssonar sem er sá íslensku körfuboltamaður sem hefur skorað mest í einum leik í ACB-deildinni. Stigamet Jóns Arnórs er orðið rúmlega sjö ára gamalt en hann skoraði þá 28 stig fyrir Zaragoza á móti Rio Monbus Obra. Zaragoza þurfti heldur betur á þessum stigum Jóns Arnórs að halda því liðið vann leikinn bara með fjórum stigum. Jón Arnór skoraði stigin 28 á aðeins tæpum 23 mínútum en hann hitti meðal annars úr sex af níu þriggja stiga skotum sínum. Leikurinn fór fram 27. október 2013. Jón Arnór var eini íslenski körfuboltamaðurinn sem hafði náð að skora tuttugu stig í einum leik en hann náði því á fjórum tímabilum í spænsku deildinni. Haukur Helgi Pálsson hefur skorað mest 18 stig í einum leik í spænsku deildinni og Martin Hermannsson hefur mest skorað 17 stig á einu kvöldi. Spænski körfuboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Tryggvi Snær hafði mest skorað sextán stig í einum leik í bestu landsdeild Evrópu en hann bætti það met um átta stig með því að skora 24 stig í sigri Casademont Zaragoza á Urbas Fuenlabrada á laugardagskvöldið. Tryggvi tróð boltanum sex sinnum í körfu mótherjanna og var því 92 prósent skotnýtingu því hann hitti úr 12 af 13 skotum sínum utan af velli auk þess að taka 9 fráköst og verja 3 skot. Tryggvi var kominn með tólf stig í fyrsta leikhlutanum og tvöfaldaði þá stigatölu sína í seinni hálfleiknum. El MONSTRUOSO partido de Tryggvi Hlinason2 4 puntos9 rebotes6 mates3 tapones3 3 valoración#LigaEndesa #ÚneteAlMejorEquipoEnMovistar pic.twitter.com/Vp1BtD5LcX— Liga Endesa (@LigaEndesa) January 16, 2021 Tryggvi var farinn að nálgast stigamet Jóns Arnórs Stefánssonar sem er sá íslensku körfuboltamaður sem hefur skorað mest í einum leik í ACB-deildinni. Stigamet Jóns Arnórs er orðið rúmlega sjö ára gamalt en hann skoraði þá 28 stig fyrir Zaragoza á móti Rio Monbus Obra. Zaragoza þurfti heldur betur á þessum stigum Jóns Arnórs að halda því liðið vann leikinn bara með fjórum stigum. Jón Arnór skoraði stigin 28 á aðeins tæpum 23 mínútum en hann hitti meðal annars úr sex af níu þriggja stiga skotum sínum. Leikurinn fór fram 27. október 2013. Jón Arnór var eini íslenski körfuboltamaðurinn sem hafði náð að skora tuttugu stig í einum leik en hann náði því á fjórum tímabilum í spænsku deildinni. Haukur Helgi Pálsson hefur skorað mest 18 stig í einum leik í spænsku deildinni og Martin Hermannsson hefur mest skorað 17 stig á einu kvöldi.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira