Maguire segir að United hefði átt sigurinn skilið Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2021 19:32 Harry Maguire hafði góðar gætur á Roberto Firmino í dag. Paul Ellis/Getty Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að United hafi átt stigin þrjú skilið gegn Liverpool á útivelli í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í dag en leikurinn var stál í stál. Maguire sá þó möguleika á því að United hefði getað tekið stigin þrjú. „Þeir byrjuðu betur en í síðari hálfleik komumst við betur inn í leikinn. Við sköpuðum bestu færin og á öðrum degi hefðum við unnið,“ sagði Harry Maguire við Sky Sports. „Þetta voru tvö góð lið gegn hvort öðru. Við opnuðum þá og sköpuðum tvö frábær færi en það voru frábærar markvörslur.“ Fabinho og Jordan Henderson byrjuðu í miðri vörn Liverpool og Maguire segir að það sé ekki slakt miðvarðarpar. „Það hefur verið mikið talað um miðvarðar vandræði Liverpool en þeir eru með frábæra tölfræði frá meiðslunum. Þeir eru með nóg af möguleikum.“ „Við vildum vinna og þú gast séð það á okkur í síðari hálfleik að við vildum þrjú stig. Við erum smá svekktir en þetta er erfiður staður að koma á.“ „Þú getur séð á þessari frammistöðu samanborið við þá á síðustu leiktíð að þá vorum við ekki nægilega hugrakkir og ofurvarkárir,“ sagði Maguire. Harry Maguire won 100% of his duels (5/5) and won 100% of his aerial duels (2/2) against Liverpool.He also made more blocks (5) and more interceptions than any other United player. 💪 pic.twitter.com/vZMXU41Pmp— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13 Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Liverpool og United gerðu markalaust jafntefli í dag en leikurinn var stál í stál. Maguire sá þó möguleika á því að United hefði getað tekið stigin þrjú. „Þeir byrjuðu betur en í síðari hálfleik komumst við betur inn í leikinn. Við sköpuðum bestu færin og á öðrum degi hefðum við unnið,“ sagði Harry Maguire við Sky Sports. „Þetta voru tvö góð lið gegn hvort öðru. Við opnuðum þá og sköpuðum tvö frábær færi en það voru frábærar markvörslur.“ Fabinho og Jordan Henderson byrjuðu í miðri vörn Liverpool og Maguire segir að það sé ekki slakt miðvarðarpar. „Það hefur verið mikið talað um miðvarðar vandræði Liverpool en þeir eru með frábæra tölfræði frá meiðslunum. Þeir eru með nóg af möguleikum.“ „Við vildum vinna og þú gast séð það á okkur í síðari hálfleik að við vildum þrjú stig. Við erum smá svekktir en þetta er erfiður staður að koma á.“ „Þú getur séð á þessari frammistöðu samanborið við þá á síðustu leiktíð að þá vorum við ekki nægilega hugrakkir og ofurvarkárir,“ sagði Maguire. Harry Maguire won 100% of his duels (5/5) and won 100% of his aerial duels (2/2) against Liverpool.He also made more blocks (5) and more interceptions than any other United player. 💪 pic.twitter.com/vZMXU41Pmp— Squawka Football (@Squawka) January 17, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13 Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. 17. janúar 2021 19:13
Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. 17. janúar 2021 18:22