Staðfesta niðurstöður Samkeppniseftirlitsins en lækka sekt um 300 milljónir króna Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2021 20:08 Samkeppnisstofnun ákvað í fyrra að sekta Símann um 500 milljónir króna. Áfrýjunarnefndin lækkar það í 200 milljónir. Vísir/Hanna Áfrýjunarnefndar samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta Símann hf. fyrir að brjóta gegn sátt sem fyrirtækið gerði við stofnunina um markaðssetningu og sölu á enska boltanum. Stofnunin ákvað í fyrra að sekta Símann um 500 milljónir króna. Áfrýjunarnefndin lækkar það í 200 milljónir. Málið má rekja til kvörtunar frá Sýn hf. þar sem því var haldið fram að verðlagning, kynning og skilmálar á fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu Símans, og þá einkum vegna enska boltans, hafi falið í sér mjög alvarlegar samkeppnishömlur. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að Síminn hefði brotið 3. grein sáttar sem gerð var þann 15. apríl. Þar er Símanum bannað að selja fjarskiptaþjónustu og línulegt áskriftarsjónvarp tvinnað saman eða á kjörum sem jafngilda slíkri hegðun. Þeirri niðurstöðu var áfrýjað af símanum. Í úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála er niðurstaðan þó staðfest og segir að Síminn hafi brotið gegn sáttinni með því að tvinna saman fjarskiptaþjónustu og línulega sjónvarpsþjónustu í svonefndum Heimilispakka. Enn fremur segir að brot Símans hafi verið alvarlegt og háttsemi fyrirtækisins í andstöðu við ákvæði sáttarinnar. Þar segir einnig að fyrirtækið hafi áður gerst sekt um sambærilegt brot sem hafi varðað stjórnvaldssekt. Vísir er í eigu Sýnar hf. Samkeppnismál Fjarskipti Fjölmiðlar Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Stofnunin ákvað í fyrra að sekta Símann um 500 milljónir króna. Áfrýjunarnefndin lækkar það í 200 milljónir. Málið má rekja til kvörtunar frá Sýn hf. þar sem því var haldið fram að verðlagning, kynning og skilmálar á fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu Símans, og þá einkum vegna enska boltans, hafi falið í sér mjög alvarlegar samkeppnishömlur. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að Síminn hefði brotið 3. grein sáttar sem gerð var þann 15. apríl. Þar er Símanum bannað að selja fjarskiptaþjónustu og línulegt áskriftarsjónvarp tvinnað saman eða á kjörum sem jafngilda slíkri hegðun. Þeirri niðurstöðu var áfrýjað af símanum. Í úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála er niðurstaðan þó staðfest og segir að Síminn hafi brotið gegn sáttinni með því að tvinna saman fjarskiptaþjónustu og línulega sjónvarpsþjónustu í svonefndum Heimilispakka. Enn fremur segir að brot Símans hafi verið alvarlegt og háttsemi fyrirtækisins í andstöðu við ákvæði sáttarinnar. Þar segir einnig að fyrirtækið hafi áður gerst sekt um sambærilegt brot sem hafi varðað stjórnvaldssekt. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Samkeppnismál Fjarskipti Fjölmiðlar Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira