Söknuðu starfsmanns hjá Skattinum og forrituðu yrki í hans stað Eiður Þór Árnason skrifar 13. janúar 2021 17:24 Haraldur I. Birgisson, sviðsstjóri skatta- og lögfræðilöggjafar Deloitte kynnti Steinþór á Skattadeginum í gær. Samsett Um árabil sendi Steinþór Haraldsson hjá Ríkisskattstjóra út fréttabréf að eigin frumkvæði til ráðgjafa, stjórnenda fyrirtækja og áhugafólks um skattamál. Ábendingar hans hjálpuðu ýmsum að fylgjast vel með breytingum sem áttu sér stað víðs vegar í skattkerfinu og gætu haft þýðingu fyrir fólk og fyrirtæki. Þegar Steinþór fór á eftirlaun síðasta vor voru góð ráð dýr þar sem með brotthvarfi hans hvarf mikilvæg upplýsingagjöf sem sparaði mörgum mikinn tíma og vinnu. Starfsmenn Skatta- og lögfræðiráðgjafar Deloitte voru á meðal þeirra sem sáu á eftir Steinþóri og hans upplýsingaþjónustu. Þeir ákváðu að láta ekki sitt eftir liggja og létu útbúa forrit sem fylgist sjálfkrafa með uppfærslum á hátt í 40 vefsíðum opinberra aðila, tekur saman breytingar tengdar skattamálum og sendir út fréttabréf. Hlaut nafnið Steinþór Útkoman er yrkið (e. bot) Steinþór sem var auðvitað nefndur í höfuðið á starfsmanninum fræga. Haraldur I. Birgisson, sviðsstjóri Skatta- og lögfræðilöggjafar Deloitte, kynnti Steinþór á Skattadeginum sem fram fór í gær. Fylgist yrkið meðal annars með nýjum lagafrumvörpum, nefndarálitum, frumvarpsdrögum og úrskurðum, fólki að endurgjaldslausu. Fram kom í máli Haralds í gær að til stæði að þróa tæknilausnina áfram og reyna þannig að fylla í hluta þess skarðs sem Steinþór Haraldsson skildi eftir sig. Skattar og tollar Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2021 Skattadagurinn 2021 er haldinn í dag og hefst dagskráin klukkan 9. Hægt er að fylgjast með dagskránni í streymi hér á Vísi. 12. janúar 2021 08:30 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Ábendingar hans hjálpuðu ýmsum að fylgjast vel með breytingum sem áttu sér stað víðs vegar í skattkerfinu og gætu haft þýðingu fyrir fólk og fyrirtæki. Þegar Steinþór fór á eftirlaun síðasta vor voru góð ráð dýr þar sem með brotthvarfi hans hvarf mikilvæg upplýsingagjöf sem sparaði mörgum mikinn tíma og vinnu. Starfsmenn Skatta- og lögfræðiráðgjafar Deloitte voru á meðal þeirra sem sáu á eftir Steinþóri og hans upplýsingaþjónustu. Þeir ákváðu að láta ekki sitt eftir liggja og létu útbúa forrit sem fylgist sjálfkrafa með uppfærslum á hátt í 40 vefsíðum opinberra aðila, tekur saman breytingar tengdar skattamálum og sendir út fréttabréf. Hlaut nafnið Steinþór Útkoman er yrkið (e. bot) Steinþór sem var auðvitað nefndur í höfuðið á starfsmanninum fræga. Haraldur I. Birgisson, sviðsstjóri Skatta- og lögfræðilöggjafar Deloitte, kynnti Steinþór á Skattadeginum sem fram fór í gær. Fylgist yrkið meðal annars með nýjum lagafrumvörpum, nefndarálitum, frumvarpsdrögum og úrskurðum, fólki að endurgjaldslausu. Fram kom í máli Haralds í gær að til stæði að þróa tæknilausnina áfram og reyna þannig að fylla í hluta þess skarðs sem Steinþór Haraldsson skildi eftir sig.
Skattar og tollar Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2021 Skattadagurinn 2021 er haldinn í dag og hefst dagskráin klukkan 9. Hægt er að fylgjast með dagskránni í streymi hér á Vísi. 12. janúar 2021 08:30 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Bein útsending: Skattadagurinn 2021 Skattadagurinn 2021 er haldinn í dag og hefst dagskráin klukkan 9. Hægt er að fylgjast með dagskránni í streymi hér á Vísi. 12. janúar 2021 08:30