Domino´s Körfuboltakvöld í kvöld: Hvað hefur breyst á hundrað dögum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2021 15:00 Kjartan Atli Kjartansson verður með Sævar Sævarsson og Benedikt Guðmundsson í þættinum í kvöld en Teitur Örlygsson kemur mögulega til hans næst. Skjámynd/S2 Sport Þetta er mikil gleðivika fyrir íslenska körfuboltann því Domino´s deildirnar eru báðar að fara aftur af stað. Það var því full ástæða til þess að halda upp á það með einu góðu Domino´s Körfuboltakvöldi í kvöld. Kjartan Atli Kjartansson og félagar ætla að hita upp fyrir fjör næstu vikna og mánaða með sérstakri útgáfu af þætti sínum en hann verður á dagskránni á Stöð 2 Sport eftir leikina tvo sem verða sýndir beint frá Domino´s deild kvenna. Sérfræðingar kvöldsins verða þeir Benedikt Guðmundsson og Sævar Sævarsson. Þeir munu fara yfir það með Kjartani Atli hvernig þeir telja að liðin í karladeildinni munu koma undan þessu langa hléi. Það verður farið yfir breytingarnar á liðunum á þessum hundrað dögum sem eru liðnir frá síðasta leik. Domino´s deild karla hefst svo með heilli umferð á fimmtudag og föstudag. Tveir leikir verða sýndir beint bæði kvöldin, Domino´s Tilþrifin eru á dagskrá eftir leikina fimmtudagskvöldið og Domino´s Körfuboltakvöld hitar upp fyrir föstudagdagleikina. Umferðin verður gerð upp í Domino´s Körfuboltakvöldi klukkan 22.00. Umferðin í Domino´s deild kvenna í kvöld verður gerð upp í Domino´s Körfuboltakvöldi kvenna klukkan 17.00 á morgun. Eins og sjá má á upptalningunni hér fyrir neðan þá ætti körfuboltaáhugafólk að geta horft á mikinn körfubolta á Stöð 2 Sport næstu þrjú kvöld. Körfuboltinn á Stöð 2 Sport næstu þrjá daga: Miðvikudagskvöld 13. janúar 2021 Klukkan 18.05: Fjölnir - Haukar í Domino´s deild kvenna Klukkan 20.10: Valur - Skallagrímur í Domino´s deild kvenna Klukkan 22.00: Domino´sKörfuboltakvöld - Upphitun Fimmtudagskvöld 14. janúar 2021 Klukkan 17.00: Domino´s Körfuboltakvöld - Kvenna Klukkan 18.05: Stjarnan - Höttur í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: ÍR - Valur í Domino´s deild karla Klukkan 22.10: Domino´sTilþrifin Föstudagskvöld 15. janúar 2021 Klukkan 17.45: Domino´s Körfuboltakvöld - Upphitun Klukkan 18.05: Grindavík - Þór Ak. í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: Keflavík - Þór Þorlákshöfn í Domino´s deild karla Klukkan 22.00: Domino´s Körfuboltakvöld - 2. umferð Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson og félagar ætla að hita upp fyrir fjör næstu vikna og mánaða með sérstakri útgáfu af þætti sínum en hann verður á dagskránni á Stöð 2 Sport eftir leikina tvo sem verða sýndir beint frá Domino´s deild kvenna. Sérfræðingar kvöldsins verða þeir Benedikt Guðmundsson og Sævar Sævarsson. Þeir munu fara yfir það með Kjartani Atli hvernig þeir telja að liðin í karladeildinni munu koma undan þessu langa hléi. Það verður farið yfir breytingarnar á liðunum á þessum hundrað dögum sem eru liðnir frá síðasta leik. Domino´s deild karla hefst svo með heilli umferð á fimmtudag og föstudag. Tveir leikir verða sýndir beint bæði kvöldin, Domino´s Tilþrifin eru á dagskrá eftir leikina fimmtudagskvöldið og Domino´s Körfuboltakvöld hitar upp fyrir föstudagdagleikina. Umferðin verður gerð upp í Domino´s Körfuboltakvöldi klukkan 22.00. Umferðin í Domino´s deild kvenna í kvöld verður gerð upp í Domino´s Körfuboltakvöldi kvenna klukkan 17.00 á morgun. Eins og sjá má á upptalningunni hér fyrir neðan þá ætti körfuboltaáhugafólk að geta horft á mikinn körfubolta á Stöð 2 Sport næstu þrjú kvöld. Körfuboltinn á Stöð 2 Sport næstu þrjá daga: Miðvikudagskvöld 13. janúar 2021 Klukkan 18.05: Fjölnir - Haukar í Domino´s deild kvenna Klukkan 20.10: Valur - Skallagrímur í Domino´s deild kvenna Klukkan 22.00: Domino´sKörfuboltakvöld - Upphitun Fimmtudagskvöld 14. janúar 2021 Klukkan 17.00: Domino´s Körfuboltakvöld - Kvenna Klukkan 18.05: Stjarnan - Höttur í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: ÍR - Valur í Domino´s deild karla Klukkan 22.10: Domino´sTilþrifin Föstudagskvöld 15. janúar 2021 Klukkan 17.45: Domino´s Körfuboltakvöld - Upphitun Klukkan 18.05: Grindavík - Þór Ak. í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: Keflavík - Þór Þorlákshöfn í Domino´s deild karla Klukkan 22.00: Domino´s Körfuboltakvöld - 2. umferð Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfuboltinn á Stöð 2 Sport næstu þrjá daga: Miðvikudagskvöld 13. janúar 2021 Klukkan 18.05: Fjölnir - Haukar í Domino´s deild kvenna Klukkan 20.10: Valur - Skallagrímur í Domino´s deild kvenna Klukkan 22.00: Domino´sKörfuboltakvöld - Upphitun Fimmtudagskvöld 14. janúar 2021 Klukkan 17.00: Domino´s Körfuboltakvöld - Kvenna Klukkan 18.05: Stjarnan - Höttur í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: ÍR - Valur í Domino´s deild karla Klukkan 22.10: Domino´sTilþrifin Föstudagskvöld 15. janúar 2021 Klukkan 17.45: Domino´s Körfuboltakvöld - Upphitun Klukkan 18.05: Grindavík - Þór Ak. í Domino´s deild karla Klukkan 20.10: Keflavík - Þór Þorlákshöfn í Domino´s deild karla Klukkan 22.00: Domino´s Körfuboltakvöld - 2. umferð
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira