„Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. janúar 2021 20:37 Á föstudaginn byrjar önnur þáttaröð af tónlistarþáttunum Í kvöld er gigg í umsjón Ingó Veðurguðs. Mynd - Lilja Jóns „Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi. Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg fer af stað á Stöð 2 næstkomandi föstudagskvöld. Áhorfendur heima í stofu tækifæri til að læðast baksviðs og upplifa einhvers konar eftirpartý stemmningu með einum ástsælasta tónlistarmanni landsins. Í hverjum þætti syngur Ingó sig í gegnum íslenska tónlistarsögu með skemmtilegasta fólki landsins og geta því fjölskyldur komið sér vel fyrir í sófanum heima og takið undir. Þetta er fyrsti tónlistarþáttur sem Ingó stýrir og segir hann að það hafi komið sér nokkuð á óvart hvað honum líði ekki eins og hann sé í sjónvarpinu. Þetta er allt svo mjög afslappað og ekki of skipulagt þannig að ég finn ekki fyrir neinu stressi. Við leggjum líka mikið upp úr því að gestirnir séu afslappaðir og að þetta sé ekki of fast í skorðum. Þetta á bara að vera partý. Ingó segir að fólk geti búist við óvæntum gestum í nýju þáttaröðinni og fjölbreyttu úrvali gesta. „Það er svo gaman hvað það er ólíkt fólk í næstum þáttum. Við ætlum að leika okkur meira með lögin og svo verður allskonar óvænt á dagskrá. Þetta verður sama þemað og í fyrstu seríunni en það er aðeins meira krydd í þessu núna.“ Eftir fyrstu þætti Í kvöld er gigg segir Ingó að tónlistarfólk hafi verið viljugra að koma í þáttinn. „Ég held að fólk hafi fljótt séð hvað það er afslappað og létt andrúmsloft hjá okkur svo að það hefur gengið svakalega vel að fá allskonar tónlistarfólk sem gesti, sem mér finnst mjög ánægjulegt.“ segir Ingó að lokum. Klippa: Í kvöld er gigg - Önnur þáttaröð fer í loftið á Stöð 2 föstudaginn 15. janúar Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudögum kl. 18:55. Í kvöld er gigg Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
Önnur þáttaröð Í kvöld er gigg fer af stað á Stöð 2 næstkomandi föstudagskvöld. Áhorfendur heima í stofu tækifæri til að læðast baksviðs og upplifa einhvers konar eftirpartý stemmningu með einum ástsælasta tónlistarmanni landsins. Í hverjum þætti syngur Ingó sig í gegnum íslenska tónlistarsögu með skemmtilegasta fólki landsins og geta því fjölskyldur komið sér vel fyrir í sófanum heima og takið undir. Þetta er fyrsti tónlistarþáttur sem Ingó stýrir og segir hann að það hafi komið sér nokkuð á óvart hvað honum líði ekki eins og hann sé í sjónvarpinu. Þetta er allt svo mjög afslappað og ekki of skipulagt þannig að ég finn ekki fyrir neinu stressi. Við leggjum líka mikið upp úr því að gestirnir séu afslappaðir og að þetta sé ekki of fast í skorðum. Þetta á bara að vera partý. Ingó segir að fólk geti búist við óvæntum gestum í nýju þáttaröðinni og fjölbreyttu úrvali gesta. „Það er svo gaman hvað það er ólíkt fólk í næstum þáttum. Við ætlum að leika okkur meira með lögin og svo verður allskonar óvænt á dagskrá. Þetta verður sama þemað og í fyrstu seríunni en það er aðeins meira krydd í þessu núna.“ Eftir fyrstu þætti Í kvöld er gigg segir Ingó að tónlistarfólk hafi verið viljugra að koma í þáttinn. „Ég held að fólk hafi fljótt séð hvað það er afslappað og létt andrúmsloft hjá okkur svo að það hefur gengið svakalega vel að fá allskonar tónlistarfólk sem gesti, sem mér finnst mjög ánægjulegt.“ segir Ingó að lokum. Klippa: Í kvöld er gigg - Önnur þáttaröð fer í loftið á Stöð 2 föstudaginn 15. janúar Þættirnir verða á dagskrá Stöðvar 2 á föstudögum kl. 18:55.
Í kvöld er gigg Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir „Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43 „Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31 Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
„Það er í svona þáttum sem stjörnurnar verða til“ Í kvöld er áramótagigg á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20:20 þar sem hinn eini sanni Ingó Veðurguð býður til sín einvala liði tónlistarfólks í sannkallaða áramótatónlistarveislu. 1. janúar 2021 17:43
„Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. 28. desember 2020 19:31
Ingó samdi og flutti lag í beinni útsendingu Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, átti lag ársins 2020 á FM957 en hann gaf út lagið Í kvöld er gigg á síðasta ári. 5. janúar 2021 15:30